Óeðlileg inngrip ráðherra 19. maí 2011 17:57 Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Róbert Reynisson „Það stendur núna yfir endurskoðun á starfsemi Byggðastofnunar og þá er mjög sérkennilegt að ráðherrann hlutist til um þessa vinnu með því að leggja fram frumvarp sem felur í sér að fækka stjórnarmönnum um tvo," segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um frumvarp Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra, sem felur í sér að stjórnarmönnum Byggðastofnunar verði fimm í stað sjö. Um óeðlilegt inngrip sé að ræða að hálfu ráðherrans. Þá segir Einar Hreyfinguna hafa dregið ríkisstjórnina að landi í atkvæðagreiðslu um frumvarpið í dag. Til stendur að skipa héreftir í stjórn Byggðastofnunar eingöngu á faglegum grundvelli en hingað til hafa stjórnmálaflokkarnir á þingi tilnefnt sína fulltrúa í stjórnina. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að iðnaðarráðherra skipi stjórnina eftir sem áður, en með hliðsjón af breyttu fjármálaumhverfi og tilkomu Bankasýslu ríkisins kemur til greina að fela valnefnd Bankasýslu ríkisins að tilnefna tvo stjórnarmenn. Auk þess hefur vísað til þess að breytingin feli í sér sparnað.Óttast breytingarnar Einar gefur lítið fyrir þessi rök og segir breytingarinnar skipta litlu máli fyrir rekstur Byggðastofnunar. „Í öðru lagi er vísað til þess að búið er að gera lagabreytingu um hæfni stjórnarmanna en það breytir engu um fjölda manna í stjórn Byggðastofnunar. Þannig að ég lít svo að um mjög óeðlilegt inngrip inn í endurskoðunarvinnu á hlutverki Byggðastofnunar sé að ræða. Ég skil einfaldlega ekki hvað býr þarna undir." Einar bendir á að Byggðastofnun sé ekki bara lánastofnun heldur sé stofnunni ekki síst ætlað að hafa yfirsýn yfir byggðamál í landinu. „Það hefur verið styrkur stofnunarinnar og þeirra starfsemi sem þar fer fram að stjórnarmenn hafa haft víðtæka yfirsýn í byggðarmálum. Ég óttast að þessar breytingar muni leiða til þess að þessa yfirsýn muni skorta."Hreyfingin bjarghringur stjórnarinnar Frumvarpið var samþykkt með tveggja atkvæða mun eftir aðra umræðu í dag. Þriðja umræða fer hugsanlega fram á morgun. Stjórandstaðan og þeir þingmenn sem sögðu skilið við VG nýverið greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. „Hreyfingin dró í raun og veru ríkisstjórnina að landi og hún var bjarghringurinn sem ríkisstjórnin hékk á í þessu máli. Athyglisvert er að ákveðnir stjórnarliðar voru ekki viðstaddir," segir Einar sem segist vita að innan stjórnarflokkanna sé ekki samstaða um þessar breytingar á stjórn Byggðastofnunar. Aðalfundur Byggðastofnunnar fer fram í næstu viku. Einar segir að fróðlegt verði að sjá hverjir veljist í stjórnina á fundinum. „Þá munum við sjá betur til hvers refirnir voru skornir.“ Tengdar fréttir Vilja fækka í stjórn Byggðastofnunar Stjórnarmönnum í Byggðastofnun verður fækkað úr sjö í fimm nái frumvarp þess efnis fram að ganga. Frumvarpið var afgreitt til iðnaðarnefndar eftir aðra umræðu á Alþingi í dag en stjórnarandstaðan greiddi atkvæði gegn því að frumvarpið yrði afgreitt í nefnd. Heimildir fréttastofu herma að til standi að skipa héreftir í stjórnina eingöngu á faglegum grundvelli en hingað til hafa stjórnmálaflokkarnir á þingi tilnefnt sína fulltrúa í stjórnina. 19. maí 2011 12:14 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
„Það stendur núna yfir endurskoðun á starfsemi Byggðastofnunar og þá er mjög sérkennilegt að ráðherrann hlutist til um þessa vinnu með því að leggja fram frumvarp sem felur í sér að fækka stjórnarmönnum um tvo," segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um frumvarp Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra, sem felur í sér að stjórnarmönnum Byggðastofnunar verði fimm í stað sjö. Um óeðlilegt inngrip sé að ræða að hálfu ráðherrans. Þá segir Einar Hreyfinguna hafa dregið ríkisstjórnina að landi í atkvæðagreiðslu um frumvarpið í dag. Til stendur að skipa héreftir í stjórn Byggðastofnunar eingöngu á faglegum grundvelli en hingað til hafa stjórnmálaflokkarnir á þingi tilnefnt sína fulltrúa í stjórnina. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að iðnaðarráðherra skipi stjórnina eftir sem áður, en með hliðsjón af breyttu fjármálaumhverfi og tilkomu Bankasýslu ríkisins kemur til greina að fela valnefnd Bankasýslu ríkisins að tilnefna tvo stjórnarmenn. Auk þess hefur vísað til þess að breytingin feli í sér sparnað.Óttast breytingarnar Einar gefur lítið fyrir þessi rök og segir breytingarinnar skipta litlu máli fyrir rekstur Byggðastofnunar. „Í öðru lagi er vísað til þess að búið er að gera lagabreytingu um hæfni stjórnarmanna en það breytir engu um fjölda manna í stjórn Byggðastofnunar. Þannig að ég lít svo að um mjög óeðlilegt inngrip inn í endurskoðunarvinnu á hlutverki Byggðastofnunar sé að ræða. Ég skil einfaldlega ekki hvað býr þarna undir." Einar bendir á að Byggðastofnun sé ekki bara lánastofnun heldur sé stofnunni ekki síst ætlað að hafa yfirsýn yfir byggðamál í landinu. „Það hefur verið styrkur stofnunarinnar og þeirra starfsemi sem þar fer fram að stjórnarmenn hafa haft víðtæka yfirsýn í byggðarmálum. Ég óttast að þessar breytingar muni leiða til þess að þessa yfirsýn muni skorta."Hreyfingin bjarghringur stjórnarinnar Frumvarpið var samþykkt með tveggja atkvæða mun eftir aðra umræðu í dag. Þriðja umræða fer hugsanlega fram á morgun. Stjórandstaðan og þeir þingmenn sem sögðu skilið við VG nýverið greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. „Hreyfingin dró í raun og veru ríkisstjórnina að landi og hún var bjarghringurinn sem ríkisstjórnin hékk á í þessu máli. Athyglisvert er að ákveðnir stjórnarliðar voru ekki viðstaddir," segir Einar sem segist vita að innan stjórnarflokkanna sé ekki samstaða um þessar breytingar á stjórn Byggðastofnunar. Aðalfundur Byggðastofnunnar fer fram í næstu viku. Einar segir að fróðlegt verði að sjá hverjir veljist í stjórnina á fundinum. „Þá munum við sjá betur til hvers refirnir voru skornir.“
Tengdar fréttir Vilja fækka í stjórn Byggðastofnunar Stjórnarmönnum í Byggðastofnun verður fækkað úr sjö í fimm nái frumvarp þess efnis fram að ganga. Frumvarpið var afgreitt til iðnaðarnefndar eftir aðra umræðu á Alþingi í dag en stjórnarandstaðan greiddi atkvæði gegn því að frumvarpið yrði afgreitt í nefnd. Heimildir fréttastofu herma að til standi að skipa héreftir í stjórnina eingöngu á faglegum grundvelli en hingað til hafa stjórnmálaflokkarnir á þingi tilnefnt sína fulltrúa í stjórnina. 19. maí 2011 12:14 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Vilja fækka í stjórn Byggðastofnunar Stjórnarmönnum í Byggðastofnun verður fækkað úr sjö í fimm nái frumvarp þess efnis fram að ganga. Frumvarpið var afgreitt til iðnaðarnefndar eftir aðra umræðu á Alþingi í dag en stjórnarandstaðan greiddi atkvæði gegn því að frumvarpið yrði afgreitt í nefnd. Heimildir fréttastofu herma að til standi að skipa héreftir í stjórnina eingöngu á faglegum grundvelli en hingað til hafa stjórnmálaflokkarnir á þingi tilnefnt sína fulltrúa í stjórnina. 19. maí 2011 12:14