Ákæra gegn Geir illa ígrunduð og óskýr að mati verjanda Helga Arnardóttir skrifar 11. maí 2011 18:39 Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, útilokar ekki að reynt verði að fá málinu vísað frá Landsdómi. Hann segir ákæruna gegn Geir illa ígrundaða og óskýra og efast um hvort hægt sé að reka mál fyrir Landsdómi á grundvelli hennar. Geir Haarde lét hafa eftir sér í hádegisfréttum að sér fyndist furðulegt að það hefði tekið saksóknara Alþingis sjö mánuði að skrifa upp þingsályktunartillöguna nánast orðrétt. Sér þætti með ólíkindum að forseti Landsdóms léti viðgangast að málsmeðferðin hefði tafist um sjö mánuði. Verjandi Geirs segir orðalag ákærunnar loðið og óskýrt og skorta rökstuðning. Ýmsar setningar í ákærunni megi túlka á marga vegu. Hann telur málið hins vegar þannig vaxið að tilefni sé til að nota ákvæði í lögum sem geri ráð fyrir rökstuðningi í ákærum. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagðist ekki telja þörf á því að rökstyðja sakarefnin í ákærunni. Þar fyrir utan teldi hún sig ekki hafa heimild til þess að breyta málatilbúnaði Alþingis en samkvæmt lögum er saksóknari bundinn við þingsályktunina. Þingfesting verður sjöunda júní og Andri útilokar ekki að reynt verði að fara fram á frávísun málsins. „Það er auðvitað erfitt að verjast slíkum ákæruatriðum þegar ekki liggur fyrir hvernig menn áttu að haga sér. Það er borðleggjandi að við munum skoða það að krefjast frávísunar, enda er ákæran óljós," segir Andri Árnason, verjandi Geirs. Landsdómur Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Sjá meira
Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, útilokar ekki að reynt verði að fá málinu vísað frá Landsdómi. Hann segir ákæruna gegn Geir illa ígrundaða og óskýra og efast um hvort hægt sé að reka mál fyrir Landsdómi á grundvelli hennar. Geir Haarde lét hafa eftir sér í hádegisfréttum að sér fyndist furðulegt að það hefði tekið saksóknara Alþingis sjö mánuði að skrifa upp þingsályktunartillöguna nánast orðrétt. Sér þætti með ólíkindum að forseti Landsdóms léti viðgangast að málsmeðferðin hefði tafist um sjö mánuði. Verjandi Geirs segir orðalag ákærunnar loðið og óskýrt og skorta rökstuðning. Ýmsar setningar í ákærunni megi túlka á marga vegu. Hann telur málið hins vegar þannig vaxið að tilefni sé til að nota ákvæði í lögum sem geri ráð fyrir rökstuðningi í ákærum. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagðist ekki telja þörf á því að rökstyðja sakarefnin í ákærunni. Þar fyrir utan teldi hún sig ekki hafa heimild til þess að breyta málatilbúnaði Alþingis en samkvæmt lögum er saksóknari bundinn við þingsályktunina. Þingfesting verður sjöunda júní og Andri útilokar ekki að reynt verði að fara fram á frávísun málsins. „Það er auðvitað erfitt að verjast slíkum ákæruatriðum þegar ekki liggur fyrir hvernig menn áttu að haga sér. Það er borðleggjandi að við munum skoða það að krefjast frávísunar, enda er ákæran óljós," segir Andri Árnason, verjandi Geirs.
Landsdómur Mest lesið Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Innlent Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Breytingar á Menningarnótt: Hlaupaleiðum breytt og tónleikum ljúki fyrr Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Sjá meira