Guðrún Brá sigraði á fyrsta stigamótinu á Eimskipsmótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 29. maí 2011 18:16 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/golf.is Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Guðrún, sem er 17 ára gömul, lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari, 75 höggum í dag og 73 höggum í gær. Signý Arnórsdóttir úr GK varð önnur á +6 (73-77) og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni varð þriðja ásamt Heiðu Guðnadóttur úr Kili Mosfellbæ en þær léku samtals á +8 eða 152 höggum. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá sigrar á stigamóti í fullorðinsflokki en hún hefur látið að sér kveða á unglingamótaröðnni undanfarin misseri. Guðrún, sem er dóttir Björgvins Sigurbergssonar, fyrrum Íslandsmeistara í golfi, kann greinilega vel við sig á Garðavelli því hún endaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Akranesi fyrir ári síðan. Staða efstu kylfinga í kvennaflokknum. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +4 2. Signý Arnórsdóttir, GK, +6 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, + 8 3. Heiða Guðnadóttir, GKj., +8 5. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. +9 6. Sunna Víðisdóttir, GR +11 7. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, +12 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, +14 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, +14 10. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK, +15 Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á fyrsta stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Guðrún, sem er 17 ára gömul, lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari, 75 höggum í dag og 73 höggum í gær. Signý Arnórsdóttir úr GK varð önnur á +6 (73-77) og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni varð þriðja ásamt Heiðu Guðnadóttur úr Kili Mosfellbæ en þær léku samtals á +8 eða 152 höggum. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá sigrar á stigamóti í fullorðinsflokki en hún hefur látið að sér kveða á unglingamótaröðnni undanfarin misseri. Guðrún, sem er dóttir Björgvins Sigurbergssonar, fyrrum Íslandsmeistara í golfi, kann greinilega vel við sig á Garðavelli því hún endaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Akranesi fyrir ári síðan. Staða efstu kylfinga í kvennaflokknum. 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +4 2. Signý Arnórsdóttir, GK, +6 3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, + 8 3. Heiða Guðnadóttir, GKj., +8 5. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. +9 6. Sunna Víðisdóttir, GR +11 7. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, +12 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, +14 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, +14 10. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK, +15
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira