Calderon líkti Mourinho við Hitler Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. maí 2011 23:45 Ramon Calderon. Nordic Photos / AFP Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Calderon var hjá Real frá 2006 til 2009 en hann var að tjá sig um ákvörðun félagsins að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr starfi. Valdano og Mourinho voru ósáttir og því ákvað núverandi forseti, Florentino Perez, að reka Valdano til að styrkja stöðu Mourinho innan félagsins og halda honum góðum. Þetta var Calderon ósáttur við og sagði vinsældir Mourinho ekki endilega af hinu góða. „Maður getur verið dýrkaður og dáður af milljónum stuðningsmanna - en Hitler var líka hampað af milljónum manna áður en hann féll af sínum stalli,“ sagði Calderon í útvarpsviðtali í dag. „Í raun vorkenni ég Madrid og Florentino. Ég fékk það á tilfinninguna í gær hann væri eins og ólærður nemandi á leið í próf,“ sagði Calderon og átti þá við framkomu Florentino á blaðamannafundinum þegar uppsögn Valdano var tilkynnt. „Þeir ræddu svo mikið um erfiðleika og vandamál innan félagsins að það hljómaði eins og það væri verið að ræða um stinningarvandamál. Þetta var sorglegt - eins og lík sem var að leita sér að líkkistu.“ Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira
Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Calderon var hjá Real frá 2006 til 2009 en hann var að tjá sig um ákvörðun félagsins að reka framkvæmdarstjórann Jorge Valdano úr starfi. Valdano og Mourinho voru ósáttir og því ákvað núverandi forseti, Florentino Perez, að reka Valdano til að styrkja stöðu Mourinho innan félagsins og halda honum góðum. Þetta var Calderon ósáttur við og sagði vinsældir Mourinho ekki endilega af hinu góða. „Maður getur verið dýrkaður og dáður af milljónum stuðningsmanna - en Hitler var líka hampað af milljónum manna áður en hann féll af sínum stalli,“ sagði Calderon í útvarpsviðtali í dag. „Í raun vorkenni ég Madrid og Florentino. Ég fékk það á tilfinninguna í gær hann væri eins og ólærður nemandi á leið í próf,“ sagði Calderon og átti þá við framkomu Florentino á blaðamannafundinum þegar uppsögn Valdano var tilkynnt. „Þeir ræddu svo mikið um erfiðleika og vandamál innan félagsins að það hljómaði eins og það væri verið að ræða um stinningarvandamál. Þetta var sorglegt - eins og lík sem var að leita sér að líkkistu.“
Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira