Rauði krossinn fær nýja sjúkrabíla 20. maí 2011 10:21 Rauði kross Íslands hefur fengið afhenta fjóra nýja sjúkrabíla af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter. Breytingarvinna og smíði inn í bílunum var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. „Við erum mjög ánægðir að fá fjóra nýja Sprinter bíla nú til notkunar undir sjúkraflutninga. Bílarnir hafa reynst okkur vel og eru hagkvæmir og umhverfsivænir," segir Marinó Már Marinósson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn hefur verið einn af stærstu viðskiptavinum Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz á Íslandi, allt frá því fyrirtækið hóf formlega starfsemi árið 2005 að því er fram kemur í tilkynningu. „Það er ánægjulegt að Rauði krossinn skuli velja Sprinter bifreiðar ítrekað undir þessa mikilvægu notkun sem sjúkraflutningar vissulega eru. Það sýnir hve góðir og traustir þessir bílar eru," segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. „Reynsla okkar og eigenda Sprinter bíla er mjög góð. Bílarnir hafa verið áreiðanlegir með lága bilanatíðni og þeir eru nokkuð aflmikill miðað við þyngd. Jafnframt eru Sprinter bílar sparir á eldsneyti. Því hentar þessir bílar fullkomlega sem sjúkrabílar og það er ætíð sérstök ánægja að afhenta Rauða krossinum bíla," segir Páll ennfremur. Þess má geta að einn af nýju Sprinter sjúkrabílunum verður til sýnis á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni um helgina. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur fengið afhenta fjóra nýja sjúkrabíla af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter. Breytingarvinna og smíði inn í bílunum var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. „Við erum mjög ánægðir að fá fjóra nýja Sprinter bíla nú til notkunar undir sjúkraflutninga. Bílarnir hafa reynst okkur vel og eru hagkvæmir og umhverfsivænir," segir Marinó Már Marinósson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn hefur verið einn af stærstu viðskiptavinum Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz á Íslandi, allt frá því fyrirtækið hóf formlega starfsemi árið 2005 að því er fram kemur í tilkynningu. „Það er ánægjulegt að Rauði krossinn skuli velja Sprinter bifreiðar ítrekað undir þessa mikilvægu notkun sem sjúkraflutningar vissulega eru. Það sýnir hve góðir og traustir þessir bílar eru," segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. „Reynsla okkar og eigenda Sprinter bíla er mjög góð. Bílarnir hafa verið áreiðanlegir með lága bilanatíðni og þeir eru nokkuð aflmikill miðað við þyngd. Jafnframt eru Sprinter bílar sparir á eldsneyti. Því hentar þessir bílar fullkomlega sem sjúkrabílar og það er ætíð sérstök ánægja að afhenta Rauða krossinum bíla," segir Páll ennfremur. Þess má geta að einn af nýju Sprinter sjúkrabílunum verður til sýnis á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni um helgina.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira