Knattspyrnusamband Íslands útskrifaði nýverið 35 þjálfara með A-þjálfararéttindi. Réttindin eru þau hæstu sem veitt eru hérlendis og tekin gild um alla Evrópu.
Alls eru nú 138 þjálfarar á Íslandi með KSÍ-A réttindin auk þess sem átta þjálfarar hafa náð sér í UEFA-Pro gráðuna.
Meðal þjálfara sem útskrifuðust eru Guðmundur Benediktsson og Helena Ólafsdóttir. Nánar á heimasíðu knattspyrnusambandsins.
Íslenski boltinn