Jóhann Berg: Allir með iPad og tölvur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 9. júní 2011 13:30 Leikmenn U-21 landsliðsins létu sér ekki leiðast á löngu ferðalagi sínu frá Keflavík til Álaborgar í gær. Til stóð að ferðalagið yrði í styttra laginu og að liðið myndi geta æft fyrir kvöldmat í Álaborg. En annað kom á daginn og komst liðið ekki á áfangastað fyrr en seint í gærkvöldi. „Fyrsti dagurinn var langur. Það byrjaði á verkfallinu - flugvirkjarnir í ruglinu - og við fórum ekki í loftið fyrr en klukkan tíu,“ sagði Jóhann Berg en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það var svo ákveðið að fara með rútu og tók það sína fimm tíma. Þetta var því ansi skemmtilegt ferðalag.“ Strákarnir eru þó vel tæknivæddir og létu sér ekki leiðast. „Það var nú ekki mikið hægt að gera. Það voru allir með iPad og tölvur og svo náðum við að tengjast netinu í rútunni sem var nokkuð gott. Þetta slapp alveg.“ Ekki tók betra við þegar þeir vöknuðu í morgun því þá var búið að rigna í allan dag og ekki hægt að æfa í morgun. „Það var hrikalegt. Svona er veðrið bara og við getum ekkert gert í þessu. Við höfum ekki áhyggjur og erum bara Salih Heimir yfir þessu. Hin liðin eru í sömu vandræðum og þetta bara eins og gengur og gerist.“ Skroll-Íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Fleiri fréttir Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Sjá meira
Leikmenn U-21 landsliðsins létu sér ekki leiðast á löngu ferðalagi sínu frá Keflavík til Álaborgar í gær. Til stóð að ferðalagið yrði í styttra laginu og að liðið myndi geta æft fyrir kvöldmat í Álaborg. En annað kom á daginn og komst liðið ekki á áfangastað fyrr en seint í gærkvöldi. „Fyrsti dagurinn var langur. Það byrjaði á verkfallinu - flugvirkjarnir í ruglinu - og við fórum ekki í loftið fyrr en klukkan tíu,“ sagði Jóhann Berg en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það var svo ákveðið að fara með rútu og tók það sína fimm tíma. Þetta var því ansi skemmtilegt ferðalag.“ Strákarnir eru þó vel tæknivæddir og létu sér ekki leiðast. „Það var nú ekki mikið hægt að gera. Það voru allir með iPad og tölvur og svo náðum við að tengjast netinu í rútunni sem var nokkuð gott. Þetta slapp alveg.“ Ekki tók betra við þegar þeir vöknuðu í morgun því þá var búið að rigna í allan dag og ekki hægt að æfa í morgun. „Það var hrikalegt. Svona er veðrið bara og við getum ekkert gert í þessu. Við höfum ekki áhyggjur og erum bara Salih Heimir yfir þessu. Hin liðin eru í sömu vandræðum og þetta bara eins og gengur og gerist.“
Skroll-Íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Fleiri fréttir Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Sjá meira