Erlent

Skutu fyrir mistök á farþegaþotu

Farþegaþotan kom inn til lendingar á alþjóðflugvellinum Incheon skömmu eftur að hermenn skutu á vélina.
Farþegaþotan kom inn til lendingar á alþjóðflugvellinum Incheon skömmu eftur að hermenn skutu á vélina. Mynd/AFP
Suður-kóreskir hermenn skutu fyrir mistök á farþegaþotu í grennd við landamæri Suður- og Norður-Kóreu í gær. Þeir töldu að um flugvél norður-kóreska hersins væri að ræða og skutu hátt í hundrað skotum að henni. Hermennirnir áttu sig síðan á því að þarna væri á ferðinni farþegaþota á leið á alþjóðaflugvöllinn í Seúl. Ekkert skotanna hitti farþegaþotuna sem kom inn til lendingar skömmu síðar. Um borð voru um 120 farþegar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×