Þorvaldseyri: Bestu túnin þar sem mesta askan féll 15. júní 2011 18:46 Þorvaldeyri undir Eyjafjöllum Heyskapur hófst undir Eyjafjöllum í dag, viku síðar en í fyrra. Bóndinn á Þorvaldseyri segir öskuna spara sér mikinn áburð og bestu túnin séu þar sem mesta askan féll. Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum var á kafi í heyskap síðdegis í dag. Hann segir grassprettuna hafa verið hæga af stað. „Það hefur auðvitað verið kalt hérna eins og annarss staðar, en núna síðustu daga þá hefur lagast mikið og verið svolítil úrkoma sem hefur gjörbreytt ástandinu," segir Ólafur. Hann segist hafa verið hræddur um að hið mikla magn ösku sem féll á túnin eftir gosið í Eyjafjallajökli í fyrra myndi hafa slæm áhrif á grassprettuna. „En það er greinilegt að þetta hefur jákvæð áhrif til lengri tíma og við erum að sjá hérna mjög fallegt gras sem einungis er borinn hálfur skammtur af áburði miðað við undanfarin ár," segir hann. „Það er mikill sparnaður í því og þrátt fyrir kuldatíð í vor þá er þetta bara á ágætum tíma núna um miðjan júní að slá þetta ágæta gras." Um fimm sentimetra þykkt öskulag hefur sest ofan í grassvörðinn á túninu fyrir utan Þorvaldseyri. Aksna umlykur rætur plöntunnar en Ólafur segir ræturnar þó vera í góðu lagi, laukinn öflugann og mikinn blaðvöxt. Hins vegar má sjá aðeins fjólublátt í toppinn vegna kuldans í vor. Hann segir öskuna mögulega geyma í sér vatn og gefa frá sér raka í þurrkum sem hefur greinilega góð áhrif. Hann er bjartsýnn um framhaldið. „Það er ástæða til þess að vera það eftir það sem á undan hefur gengið og það skuli vera hérna svona góð spretta og bestu túnin eru þar sem að mesta askan féll í fyrra,“ segir Ólafur að lokum. Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Heyskapur hófst undir Eyjafjöllum í dag, viku síðar en í fyrra. Bóndinn á Þorvaldseyri segir öskuna spara sér mikinn áburð og bestu túnin séu þar sem mesta askan féll. Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum var á kafi í heyskap síðdegis í dag. Hann segir grassprettuna hafa verið hæga af stað. „Það hefur auðvitað verið kalt hérna eins og annarss staðar, en núna síðustu daga þá hefur lagast mikið og verið svolítil úrkoma sem hefur gjörbreytt ástandinu," segir Ólafur. Hann segist hafa verið hræddur um að hið mikla magn ösku sem féll á túnin eftir gosið í Eyjafjallajökli í fyrra myndi hafa slæm áhrif á grassprettuna. „En það er greinilegt að þetta hefur jákvæð áhrif til lengri tíma og við erum að sjá hérna mjög fallegt gras sem einungis er borinn hálfur skammtur af áburði miðað við undanfarin ár," segir hann. „Það er mikill sparnaður í því og þrátt fyrir kuldatíð í vor þá er þetta bara á ágætum tíma núna um miðjan júní að slá þetta ágæta gras." Um fimm sentimetra þykkt öskulag hefur sest ofan í grassvörðinn á túninu fyrir utan Þorvaldseyri. Aksna umlykur rætur plöntunnar en Ólafur segir ræturnar þó vera í góðu lagi, laukinn öflugann og mikinn blaðvöxt. Hins vegar má sjá aðeins fjólublátt í toppinn vegna kuldans í vor. Hann segir öskuna mögulega geyma í sér vatn og gefa frá sér raka í þurrkum sem hefur greinilega góð áhrif. Hann er bjartsýnn um framhaldið. „Það er ástæða til þess að vera það eftir það sem á undan hefur gengið og það skuli vera hérna svona góð spretta og bestu túnin eru þar sem að mesta askan féll í fyrra,“ segir Ólafur að lokum.
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira