Formúla 1

Rosberg á Mercedes fljótastur í Montreal, en Vettel ók á vegg

Nico Rosberg ekur með Mercedes.
Nico Rosberg ekur með Mercedes. Mynd: Getty Images/Mark Thompson
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu Formúlu 1 liða á Gilles Villeneuve brautinni í Montreal í Kanada í dag. Fernando Alonso á Ferrari varð annar, en hann var rúmlega hálfri sekúndu á eftir Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes náði þriðja besta tíma. Önnur æfing verður síðar í dag.

Heimsmeistarinn Sebastian Vettel varð fyrir skakkaföllum á æfingunni í dag. Hann keyrði á vegg og skemmdist bíllinn það mikið að hann gat ekki ekið áfram.

Tímarnir af autosport.com

1. Nico Rosberg Mercedes 1m15.591s, 32

2. Fernando Alonso Ferrari 1m16.139s + 0.548 27

3. Michael Schumacher Mercedes 1m16.549s + 0.958 30

4. Felipe Massa Ferrari 1m16.658s + 1.067 26

5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m16.676s + 1.085 20

6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m16.842s + 1.251 19

7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m16.990s + 1.399 28

8. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m17.294s + 1.703 26

9. Nick Heidfeld Renault 1m17.445s + 1.854 28

10. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m17.549s + 1.958 20

11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m17.662s + 2.071 27

12. Mark Webber Red Bull-Renault 1m17.820s + 2.229 30

13. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m18.458s + 2.867 31

14. Vitaly Petrov Renault 1m18.506s + 2.915 15

15. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m18.648s + 3.057 35

16. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m18.852s + 3.261 8

17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m18.932s + 3.341 20

18. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m19.274s + 3.683 29

19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m19.422s + 3.831 30

20. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m19.577s + 3.986 26

21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m19.838s + 4.247 31

22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m19.960s + 4.369 23

23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m20.520s + 4.929 21

24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m20.839s + 5.248 27






Fleiri fréttir

Sjá meira


×