Tveir öflugir háskólar Baldur Þórhallsson skrifar 4. júlí 2011 10:35 Eitt mikilvægasta verkefnið fram undan er að efla rannsóknir og kennslu á háskólastigi. Það verður ekki gert nema með sameiningu háskóla landsins. Eitt mikilvægasta verkefnið fram undan er að efla rannsóknir og kennslu á háskólastigi. Það verður ekki gert nema með sameiningu háskóla landsins. Sameining háskólastofnana er það viðkvæmt mál að frumkvæðið verður að koma frá Alþingi, menntamálaráðherra eða ríkisstjórn. Farsælast er að starfræktar verði tvær öflugar vísindastofnanir á landinu með nokkrar starfsstöðvar sem hafi getu til að vinna að rannsóknum og bjóða upp á háskólakennslu eins og best gerist í heiminum. Verkefni háskólanna er síðan að koma sér saman um hvernig sameiningu þeirra er best háttað. Á undanförnum árum hefur nokkur árangur náðst í sameiningu rannsóknastofnana á landinu en á sama tíma hefur háskólum fjölgað. Á tíu ára tímabili frá 1997 urðu fimm nýjar stofnanir að háskólum og tvær til viðbótar hófu kennslu á háskólastigi. Formlegt samstarf þessara háskóla er mjög takmarkað. Þrjár atrennur voru gerðar til sameiningar. Einungis ein þeirra gekk eftir. Þrjár skýrslur voru unnar árið 2009 sem allar nefna kosti þess að sameina háskólana, þ.e. skýrsla erlendrar sérfræðinefndar, skýrsla verkefnisstjórnar vísinda- og háskólamála og skýrsla rýnihóps menntamálaráðherra um aðgerðir í háskóla og vísindamálum. Erlenda sérfræðinefndin mælir sérstaklega með rekstri tveggja háskóla og rekur kosti þess fyrirkomulags. Núverandi samstarfsvettvangur opinberra háskóla er mikilvægur og skref í rétta átt en leggur ekki grunninn að sameiningu háskólanna á næstu misserum. Eingöngu er þar rætt um samvinnu á afmörkuðum sviðum. Þar er ekki rætt um sameiningu. Í ljósi þessa og til að ýta á eftir endurskipulagningu háskólakerfisins hafa sjö þingmenn Samfylkingarinnar lagt fram þingsályktunartillögu um að fjárlög næsta árs taki mið af því að fé verði veitt til reksturs tveggja öflugra háskóla. Samvinna háskólanna er mikilvæg en sameining er miklu betri kostur hvort sem litið er til vísindastarfs eða háskólakennslu. Umtalsverð hagræðing getur einnig falist í sameiningu. Háskólar eiga að vera akademískar stofnanir. Akademísk stofnun skapar vettvang fyrir samræður vísindamanna hverra við aðra og samræður vísindamanna við stúdenta. Grunnur öflugs vísindasamstarfs er stærri háskólar þar sem akademísk umræða að hætti Sókratesar getur farið fram í krafti fjölda vísindamanna og getu til að stunda umfangsmiklar alþjóðlegar rannsóknir. Við verðum að leggja aukna áherslu á öflugar háskólastofnanir, því það eru allar þjóðir að gera, sem vilja auka þekkingarstig, lífskjör og samkeppnishæfni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar Skoðun Viðbrögð barna við sorg Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Eitt mikilvægasta verkefnið fram undan er að efla rannsóknir og kennslu á háskólastigi. Það verður ekki gert nema með sameiningu háskóla landsins. Eitt mikilvægasta verkefnið fram undan er að efla rannsóknir og kennslu á háskólastigi. Það verður ekki gert nema með sameiningu háskóla landsins. Sameining háskólastofnana er það viðkvæmt mál að frumkvæðið verður að koma frá Alþingi, menntamálaráðherra eða ríkisstjórn. Farsælast er að starfræktar verði tvær öflugar vísindastofnanir á landinu með nokkrar starfsstöðvar sem hafi getu til að vinna að rannsóknum og bjóða upp á háskólakennslu eins og best gerist í heiminum. Verkefni háskólanna er síðan að koma sér saman um hvernig sameiningu þeirra er best háttað. Á undanförnum árum hefur nokkur árangur náðst í sameiningu rannsóknastofnana á landinu en á sama tíma hefur háskólum fjölgað. Á tíu ára tímabili frá 1997 urðu fimm nýjar stofnanir að háskólum og tvær til viðbótar hófu kennslu á háskólastigi. Formlegt samstarf þessara háskóla er mjög takmarkað. Þrjár atrennur voru gerðar til sameiningar. Einungis ein þeirra gekk eftir. Þrjár skýrslur voru unnar árið 2009 sem allar nefna kosti þess að sameina háskólana, þ.e. skýrsla erlendrar sérfræðinefndar, skýrsla verkefnisstjórnar vísinda- og háskólamála og skýrsla rýnihóps menntamálaráðherra um aðgerðir í háskóla og vísindamálum. Erlenda sérfræðinefndin mælir sérstaklega með rekstri tveggja háskóla og rekur kosti þess fyrirkomulags. Núverandi samstarfsvettvangur opinberra háskóla er mikilvægur og skref í rétta átt en leggur ekki grunninn að sameiningu háskólanna á næstu misserum. Eingöngu er þar rætt um samvinnu á afmörkuðum sviðum. Þar er ekki rætt um sameiningu. Í ljósi þessa og til að ýta á eftir endurskipulagningu háskólakerfisins hafa sjö þingmenn Samfylkingarinnar lagt fram þingsályktunartillögu um að fjárlög næsta árs taki mið af því að fé verði veitt til reksturs tveggja öflugra háskóla. Samvinna háskólanna er mikilvæg en sameining er miklu betri kostur hvort sem litið er til vísindastarfs eða háskólakennslu. Umtalsverð hagræðing getur einnig falist í sameiningu. Háskólar eiga að vera akademískar stofnanir. Akademísk stofnun skapar vettvang fyrir samræður vísindamanna hverra við aðra og samræður vísindamanna við stúdenta. Grunnur öflugs vísindasamstarfs er stærri háskólar þar sem akademísk umræða að hætti Sókratesar getur farið fram í krafti fjölda vísindamanna og getu til að stunda umfangsmiklar alþjóðlegar rannsóknir. Við verðum að leggja aukna áherslu á öflugar háskólastofnanir, því það eru allar þjóðir að gera, sem vilja auka þekkingarstig, lífskjör og samkeppnishæfni.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun