Golfskóli Birgis Leifs: Einföld æfing til að bæta miðið
Tengdar fréttir

Golfskóli Birgis Leifs: Áhersluatriði í púttum
Í þessum kennslukafla úr Golfskóla Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport, fer atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í golfi yfir helstu grunn – og áhersluatriðin í púttunum.

Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að miða í pútti?
Það er mikið um að vera á golfvöllum landsins þar sem að meistaramótin eru í þann mund að hefjast hjá mörgum kylfingum. Góð ráð frá margföldum Íslandsmeistara í golfi gætu komið sér vel fyrir flesta kylfinga og í þessum kennsluþætti fer Birgir Leifur Hafþórsson yfir það hvernig best er að miða í púttum á flöt. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport.

Golfskóli Birgis Leifs: Sláðu boltann úr torfufari
Kylfingar lenda oft í því að fá ekki góða legu á boltann þrátt fyrir að vera á braut. Birgir Leifur Hafþórsson sýnir í þessum kafla m.a. aðferð til þess að slá boltann úr torfufari.

Golfskóli Birgis Leifs: Stöðugleiki í púttunum
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir jafnvægi í púttum og hvernig hægt er að þjálfa upp gott jafnvægi. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari fer yfir æfingar með Birgi en farið er yfir þessi atriði í þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport.

Golfskóli Birgis Leifs: Takturinn er mikilvægur
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í golfi, fer hér yfir hve mikilvægt það er að vera með góðan takt í golfsveiflunni. Birgir sýnir æfingar sem flestir kylfingar geta nýtt sér en þær eru úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport.