Hamilton vann háspennumót og sótti á Vettel í stigakeppni ökumanna 24. júlí 2011 16:26 AP mynd: Petr David Josek Sigur Lewis Hamilton í dag á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag var McLaren liðinu mikilvægur og sýndi líka að Red Bull liðið ræður ekki lögum og lofum í meistaramótinu í Formúlu 1. Fernando Alonso á Ferrari vann síðustu keppni og forystumaður stigamótsins, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að liðið verði að taka sig á eftir daginn í dag. Mótið á Nurburgring var spennandi frá upphafi til enda, en Hamilton stal strax í ræsingunni fyrsta sætinu af Mark Webber sem hafði verið fremstur á ráslínu. Hamilton, Webber og Alonso börðust síðan af krafti um fyrsta sætið og lengst af mátti vart milli sjá hver þeirra ætti mestu möguleikanna. Þjónustuhléin í mótinu voru mikilvæg og kapparnir skipust á að leiða keppnina, en á lokasprettinum tókst Hamilton að auka forskot sitt á Webber og kom fyrstur í endamark. Bætti þannig stöðu sína í stigamóti ökumanna. Webber varð annar og Alonso þriðji í mótinu í dag, en Vettel tryggði sér fjórða sætið eftir að hafa farið framúr Felipe Massa á Ferrari í þjónustuhléi í lok mótsins. Vettel átti aldrei möguleika á sigri í mótinu, en hann er samt langefstur í stigamótinu sem fyrr og er með 216 stig, en Webber er næstur með 139, þá Hamilton með 134 og Alonso 130. Í keppni bílasmiða er Red Bull með 355 stig, McLaren 243 og Ferrari 192. Lokastaðan í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:37:30.334 2. Alonso Ferrari + 3.980 3. Webber Red Bull-Renault + 9.788 4. Vettel Red Bull-Renault + 47.921 5. Massa Ferrari + 52.252 6. Sutil Force India-Mercedes + 1:26.208 7. Rosberg Mercedes + 1 hringur 8. Schumacher Mercedes + 1 hringur 9. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1 hringur 10. Petrov Renault + 1 hringur Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sigur Lewis Hamilton í dag á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag var McLaren liðinu mikilvægur og sýndi líka að Red Bull liðið ræður ekki lögum og lofum í meistaramótinu í Formúlu 1. Fernando Alonso á Ferrari vann síðustu keppni og forystumaður stigamótsins, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að liðið verði að taka sig á eftir daginn í dag. Mótið á Nurburgring var spennandi frá upphafi til enda, en Hamilton stal strax í ræsingunni fyrsta sætinu af Mark Webber sem hafði verið fremstur á ráslínu. Hamilton, Webber og Alonso börðust síðan af krafti um fyrsta sætið og lengst af mátti vart milli sjá hver þeirra ætti mestu möguleikanna. Þjónustuhléin í mótinu voru mikilvæg og kapparnir skipust á að leiða keppnina, en á lokasprettinum tókst Hamilton að auka forskot sitt á Webber og kom fyrstur í endamark. Bætti þannig stöðu sína í stigamóti ökumanna. Webber varð annar og Alonso þriðji í mótinu í dag, en Vettel tryggði sér fjórða sætið eftir að hafa farið framúr Felipe Massa á Ferrari í þjónustuhléi í lok mótsins. Vettel átti aldrei möguleika á sigri í mótinu, en hann er samt langefstur í stigamótinu sem fyrr og er með 216 stig, en Webber er næstur með 139, þá Hamilton með 134 og Alonso 130. Í keppni bílasmiða er Red Bull með 355 stig, McLaren 243 og Ferrari 192. Lokastaðan í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:37:30.334 2. Alonso Ferrari + 3.980 3. Webber Red Bull-Renault + 9.788 4. Vettel Red Bull-Renault + 47.921 5. Massa Ferrari + 52.252 6. Sutil Force India-Mercedes + 1:26.208 7. Rosberg Mercedes + 1 hringur 8. Schumacher Mercedes + 1 hringur 9. Kobayashi Sauber-Ferrari + 1 hringur 10. Petrov Renault + 1 hringur
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti