Axel með þriggja högga forskot fyrir lokadaginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júlí 2011 18:29 Axel Bóasson. Axel Bóasson endurheimti forystuna á Íslandsmótinu í golfi í dag þegar þriðji hringurinn fór fram í hávaðaroki á Hólmsvelli í Leiru. Axel lék á fjórum höggum yfir pari og er samtals á fjórum höggum undir pari. Hann á þrjú högg á Guðjón Henning Hilmarsson sem er á einu höggi undir pari samtals eftir að hafa leikið á þrem höggum yfir pari í dag. Alfreð Brynjar Kristinsson leiddi fyrir daginn í dag en gekk ekki nógu vel í rokinu. Hann spilaði á átta höggum yfir pari og er samtals á parinu. Heiðar Davíð Bragason er svo höggi á eftir Alfreð og fimm höggum á eftir Axel. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Axel Bóasson endurheimti forystuna á Íslandsmótinu í golfi í dag þegar þriðji hringurinn fór fram í hávaðaroki á Hólmsvelli í Leiru. Axel lék á fjórum höggum yfir pari og er samtals á fjórum höggum undir pari. Hann á þrjú högg á Guðjón Henning Hilmarsson sem er á einu höggi undir pari samtals eftir að hafa leikið á þrem höggum yfir pari í dag. Alfreð Brynjar Kristinsson leiddi fyrir daginn í dag en gekk ekki nógu vel í rokinu. Hann spilaði á átta höggum yfir pari og er samtals á parinu. Heiðar Davíð Bragason er svo höggi á eftir Alfreð og fimm höggum á eftir Axel.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira