Ólafur Már: Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu Kolbeinn Tumi Daðason í Leirunni skrifar 21. júlí 2011 16:15 Ólafur Már Sigurðsson spilaði holurnar átján á einu höggi undir pari. Hann var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann og kannaðist ekkert við að hafa súkkulaði í sínum fórum. „Ég er nokkuð ánægður með þetta. Fór rólega af stað en spilaði nokkuð vel síðustu holurnar. Hefði ekki getað verið betra." Ólafur Már hefur verið iðinn við golfkennslu undanfarin ár en kannast ekkert við að það sé meiri pressa á kennaranum sem allt á að kunna. „Nei, nei. Ég held að það sé nú ekki. Ég hef verið að reyna að spila meira undanfarið en síðustu fjögur fimm árin. Ég hef nánast bara verið að kenna allan daginn." Blaðamaður forvitnaðist aðeins um hvernig kylfingar ættu að næra sig á golfhringnum. „Maður verður að borða vel. Drekka nóg sérstaklega ef það er heitt. Borða ávexti og samlokur. Verða aldrei svangur. Borða jafnt og þétt." Ólafur Már kannaðist ekkert við að vera með súkkulaði í golfpokanum sínum. „Nei, nokkrir bananar og epli. Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu," sagði Ólafur Már og hló. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafur Már Sigurðsson spilaði holurnar átján á einu höggi undir pari. Hann var eldhress þegar blaðamaður hitti á hann og kannaðist ekkert við að hafa súkkulaði í sínum fórum. „Ég er nokkuð ánægður með þetta. Fór rólega af stað en spilaði nokkuð vel síðustu holurnar. Hefði ekki getað verið betra." Ólafur Már hefur verið iðinn við golfkennslu undanfarin ár en kannast ekkert við að það sé meiri pressa á kennaranum sem allt á að kunna. „Nei, nei. Ég held að það sé nú ekki. Ég hef verið að reyna að spila meira undanfarið en síðustu fjögur fimm árin. Ég hef nánast bara verið að kenna allan daginn." Blaðamaður forvitnaðist aðeins um hvernig kylfingar ættu að næra sig á golfhringnum. „Maður verður að borða vel. Drekka nóg sérstaklega ef það er heitt. Borða ávexti og samlokur. Verða aldrei svangur. Borða jafnt og þétt." Ólafur Már kannaðist ekkert við að vera með súkkulaði í golfpokanum sínum. „Nei, nokkrir bananar og epli. Kylfusveinninn var bara í súkkulaðinu," sagði Ólafur Már og hló.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira