Ummæli Williams vekja mikla athygli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2011 13:30 Williams og Scott fara yfir málin á Bridgestone-mótinu í Akron um helgina. Nordic Photos/AFP Það mætti halda að kylfusveinninn Steve Williams hafi unnið Bridgestone-golfmótið um helgina. Athygli fjölmiðla er ekki síður á kylfusveininum en kylfingnum Adam Scott sem spilaði frábært golf og stóð uppi sem sigurvegari. „Ég hef verið kylfusveinn í 33 ár, unnið 145 titla, en þessi er sá besti,“ sagði Williams við fjölmiðla að mótinu loknu. Þykja ummælin gera lítið úr frábæru samstarfi Williams og Tiger Woods um árabil. Bandarískir fjölmiðlar telja Williams enn ósáttan við starfslok sín hjá Woods. Williams segir Woods hafa sagt sér upp í símtali þrátt fyrir að Woods hafi aðra sögu að segja. Adam Scott kippti sér lítið upp við þá athygli sem Williams fékk eftir sigurinn á sinn kostnað. „Nú get ég rætt við ykkur um Steve í staðinn fyrir Tiger,“ sagði Scott en kylfingar hafa ítrekað verið spurðir út í frammistöðu Woods innan vallar sem utan undanfarna mánuði. „Það eru örugglega fleiri kylfingar sem hefðu ekkert á móti því,“ bætti Williams við. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það mætti halda að kylfusveinninn Steve Williams hafi unnið Bridgestone-golfmótið um helgina. Athygli fjölmiðla er ekki síður á kylfusveininum en kylfingnum Adam Scott sem spilaði frábært golf og stóð uppi sem sigurvegari. „Ég hef verið kylfusveinn í 33 ár, unnið 145 titla, en þessi er sá besti,“ sagði Williams við fjölmiðla að mótinu loknu. Þykja ummælin gera lítið úr frábæru samstarfi Williams og Tiger Woods um árabil. Bandarískir fjölmiðlar telja Williams enn ósáttan við starfslok sín hjá Woods. Williams segir Woods hafa sagt sér upp í símtali þrátt fyrir að Woods hafi aðra sögu að segja. Adam Scott kippti sér lítið upp við þá athygli sem Williams fékk eftir sigurinn á sinn kostnað. „Nú get ég rætt við ykkur um Steve í staðinn fyrir Tiger,“ sagði Scott en kylfingar hafa ítrekað verið spurðir út í frammistöðu Woods innan vallar sem utan undanfarna mánuði. „Það eru örugglega fleiri kylfingar sem hefðu ekkert á móti því,“ bætti Williams við.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira