Ólafur með þrjá fugla á fyrstu sjö holunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2011 14:58 Mynd/Golfsamband Íslands Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, virðist kominn í stuð á Wyndham PGA-mótinu. Ólafur Björn fékk skramba á fyrstu holu en hefur síðan þá fengið þrjá fugla og parað þrjár holur. Ólafur Björn er á einu höggi undir pari eftir sjö holur. Ólafur Björn, sem var ræstur út á 10. holu,spilaði holuna á sex höggum eða tveimur yfir pari. Næstu tvær holur paraði hann áður en hann fékk tvo fugla í röð. Hann fékk par á 15. holu sem er par 5 og aftur fugl á þeirri sextándu. Ólafur er í 28. sæti ásamt fjölmörgum öðrum. Enn á eftir að ræsa nokkra kylfinga út. Efstu menn eru á fimm höggum undir pari.Hér má fylgjast með gangi mála á Sedgefiedl-vellinum í Greensboro. Smellið á nafn Ólafs Björns til að fá nánari upplýsingar um hans spilamennsku. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, virðist kominn í stuð á Wyndham PGA-mótinu. Ólafur Björn fékk skramba á fyrstu holu en hefur síðan þá fengið þrjá fugla og parað þrjár holur. Ólafur Björn er á einu höggi undir pari eftir sjö holur. Ólafur Björn, sem var ræstur út á 10. holu,spilaði holuna á sex höggum eða tveimur yfir pari. Næstu tvær holur paraði hann áður en hann fékk tvo fugla í röð. Hann fékk par á 15. holu sem er par 5 og aftur fugl á þeirri sextándu. Ólafur er í 28. sæti ásamt fjölmörgum öðrum. Enn á eftir að ræsa nokkra kylfinga út. Efstu menn eru á fimm höggum undir pari.Hér má fylgjast með gangi mála á Sedgefiedl-vellinum í Greensboro. Smellið á nafn Ólafs Björns til að fá nánari upplýsingar um hans spilamennsku.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira