Íslandsmet, metþátttaka og rjómablíða í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 14:15 Veronika Sigríður Bjarnadóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki Mynd/Daníel Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48 Innlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugir milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48
Innlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugir milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira