Red Bull og Renault framlengja samstarf um 5 ár 9. september 2011 12:36 Christian Horner, yfirmaður Red Bull og Sebastian Vettel á Monza brautinni í morgun. Associated Press/Luca Bruno Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016. Formúla Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016.
Formúla Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira