Eiður Aron: Hefðum getað klárað leikinn oft og mörgum sinnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2011 19:03 „Við erum alveg hundfúlir með þetta. Þetta var ekki okkar dagur í dag," sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Norðmönnum. „Við vorum mun betri í leiknum (fram að markinu) og í leiknum fannst mér. Þetta mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Við fengum fullt af færum og hefðum getað klárað þennan leik oft og mörgum sinnum," sagði Eiður sem háði marga baráttuna við Joshua King, framherja Norðmanna. „Já, hann er mjög góður, það var mjög erfitt að eiga við hann," sagði Eiður Aron um King sem er á mála hjá Manchester United. Seinna mark Norðmanna í leiknum var af ódýrari gerðinni. „Menn gleymdu sér í dekkningu held ég. Boltinn fór yfir mig og svo voru þeir þrír komnir á undan varnarmönnum okkar. Auðvelt mark," sagði Eiður Aron. Eiður sagði að honum litist vel á lífið hjá Örebro í Svíþjóð og reiknar með því að vera í byrjunarliðinu í næsta leik. Íslenski boltinn Innlendar Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Við erum alveg hundfúlir með þetta. Þetta var ekki okkar dagur í dag," sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Norðmönnum. „Við vorum mun betri í leiknum (fram að markinu) og í leiknum fannst mér. Þetta mark kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Við fengum fullt af færum og hefðum getað klárað þennan leik oft og mörgum sinnum," sagði Eiður sem háði marga baráttuna við Joshua King, framherja Norðmanna. „Já, hann er mjög góður, það var mjög erfitt að eiga við hann," sagði Eiður Aron um King sem er á mála hjá Manchester United. Seinna mark Norðmanna í leiknum var af ódýrari gerðinni. „Menn gleymdu sér í dekkningu held ég. Boltinn fór yfir mig og svo voru þeir þrír komnir á undan varnarmönnum okkar. Auðvelt mark," sagði Eiður Aron. Eiður sagði að honum litist vel á lífið hjá Örebro í Svíþjóð og reiknar með því að vera í byrjunarliðinu í næsta leik.
Íslenski boltinn Innlendar Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira