Skjálftahrina í toppgíg Öræfajökuls 12. september 2011 19:30 Jarðskjálftahrina sem varð í Öræfajökli fyrir þremur vikum hefur vakið athygli jarðvísindamanna og spurningar um hvort þetta stærsta eldfjall Íslands bæri á sér á næstunni. Öræfajökull rís 2110 metra upp yfir sjávarmál og er ekki bara hæsta fjall Íslands heldur einnig stærsta eldfjallið. Á fjögurra daga tímabili í síðasta mánuði, frá 21. til 24. ágúst, mældust þar átta jarðskjálftar með upptök í toppgíg fjallsins, og var sá stærsti 2,2 stig. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir í viðtali við Stöð 2 að enginn sé að hrópa ,,úlfur, úlfur" en jarðskjálftar séu afar sjaldgæfir í Öræfajökli. Ekki sé gott að segja hvað þetta þýði en ljóst sé að Öræfajökull sé lifandi eldfjall. Skjálftahrinan nú er aðeins sú þriðja sem mælst hefur í Öræfajökli frá upphafi stafrænna skjálftamælinga fyrir tuttugu árum en hinar voru í desember árið 2005 og í september 2008. En má setja þessar hræringar nú í samhengi við aukna eldvirkni með gosunum í Grímsvötnum og Eyjafjallajökli? Ari Trausti segir þekkt að ákveðnir púlsar virðist koma í eldvirkni og slíkt virðst vera að gerast nú í Vatnajökli og nágrenni hans. Því sé líklegt að þar verði fleiri eldgos, til dæmis á næstu 40-80 árum. Ari segir langt í frá útilokað að Öræfajökull geti bært á sér enda sé hann meðal virkra eldfjalla Íslands. Öræfajökull hefur tvívegis gosið eftir að land byggðist, 1362 og 1727. Fyrra gosið eyddi heilu héraði og byggðin sem reis á rústunum fékk nafnið Öræfi. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Jarðskjálftahrina sem varð í Öræfajökli fyrir þremur vikum hefur vakið athygli jarðvísindamanna og spurningar um hvort þetta stærsta eldfjall Íslands bæri á sér á næstunni. Öræfajökull rís 2110 metra upp yfir sjávarmál og er ekki bara hæsta fjall Íslands heldur einnig stærsta eldfjallið. Á fjögurra daga tímabili í síðasta mánuði, frá 21. til 24. ágúst, mældust þar átta jarðskjálftar með upptök í toppgíg fjallsins, og var sá stærsti 2,2 stig. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir í viðtali við Stöð 2 að enginn sé að hrópa ,,úlfur, úlfur" en jarðskjálftar séu afar sjaldgæfir í Öræfajökli. Ekki sé gott að segja hvað þetta þýði en ljóst sé að Öræfajökull sé lifandi eldfjall. Skjálftahrinan nú er aðeins sú þriðja sem mælst hefur í Öræfajökli frá upphafi stafrænna skjálftamælinga fyrir tuttugu árum en hinar voru í desember árið 2005 og í september 2008. En má setja þessar hræringar nú í samhengi við aukna eldvirkni með gosunum í Grímsvötnum og Eyjafjallajökli? Ari Trausti segir þekkt að ákveðnir púlsar virðist koma í eldvirkni og slíkt virðst vera að gerast nú í Vatnajökli og nágrenni hans. Því sé líklegt að þar verði fleiri eldgos, til dæmis á næstu 40-80 árum. Ari segir langt í frá útilokað að Öræfajökull geti bært á sér enda sé hann meðal virkra eldfjalla Íslands. Öræfajökull hefur tvívegis gosið eftir að land byggðist, 1362 og 1727. Fyrra gosið eyddi heilu héraði og byggðin sem reis á rústunum fékk nafnið Öræfi.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira