Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. september 2011 22:42 Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira