Tiger Woods í sögulægri lægð á heimslistanum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. október 2011 11:30 Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi e AP Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi en bandaríski kylfingurinn er nú í 51. sæti. Woods, sem er 35 ára gamall, hefur sigrað á 14 risamótum á ferlinum en hann hefur ekki keppt frá því í ágúst á PGA mótaröðinni. Woods hafði náð þeim ótrúlega árangri að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í 778 vikur samfellt eða frá 13. okt. árið 1996 þegar hann var í 61. sæti listans. Luke Donald frá Englandi er efstur á heimslistanum og landi hans Lee Westwood er annar. Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji. Woods verður á meðal keppenda á Frys.com meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hann var nýverið valinn í bandaríska úrvalsliðið sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlegu úrvalsliði kylfinga sem eru ekki frá Evrópu. Hann hefur ekki keppt á atvinnumóti eftir hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst. Alls hefur Woods verið frá keppni í fjóra mánuði á þessu ári vegna meiðsla í hné og hásin. Hann komst ekki í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar í haust í fyrsta sinn á ferlinum. Síðasti sigur Woods á atvinnumóti kom árið 2009 en hann hefur unnið 71 mót á PGA mótaröðinni – og er hann þriðji sigursælasti kylfingurinn á mótaröðinni frá upphafi. Árangur hans á Evrópumótaröðinni er einnig einstakur en alls hefur hann unnið 38 mót og er hann sá þriðji sigursælasti frá upphafi. Staða efstu manna á heimslistanum: 1. Luke Donald 10.70 2. Lee Westwood 7.79 3. Rory McIlroy 7.35 4. Steve Stricker 6.56 5. Dustin Johnson 6.49 6. Martin Kaymer 6.34 7. Jason Day 5.94 8. Adam Scott 5.69 9. Matt Kuchar 5.61 10. Phil Mickelson 5.59 11. Nick Watney 5.37 12. Charl Schwartzel 4.93 13. Webb Simpson 4.91 14. Graeme McDowell 4.73 15. KJ Choi 4.70 16. Bubba Watson 4.38 17. Justin Rose 4.23 18. David Toms 4.16 19. Hunter Mahan 4.14 20. Paul Casey 3.96 Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann í golfi en bandaríski kylfingurinn er nú í 51. sæti. Woods, sem er 35 ára gamall, hefur sigrað á 14 risamótum á ferlinum en hann hefur ekki keppt frá því í ágúst á PGA mótaröðinni. Woods hafði náð þeim ótrúlega árangri að vera í hópi 50 efstu á heimslistanum í 778 vikur samfellt eða frá 13. okt. árið 1996 þegar hann var í 61. sæti listans. Luke Donald frá Englandi er efstur á heimslistanum og landi hans Lee Westwood er annar. Norður-Írinn Rory McIlroy er þriðji. Woods verður á meðal keppenda á Frys.com meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hann var nýverið valinn í bandaríska úrvalsliðið sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlegu úrvalsliði kylfinga sem eru ekki frá Evrópu. Hann hefur ekki keppt á atvinnumóti eftir hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA meistaramótinu sem fram fór um miðjan ágúst. Alls hefur Woods verið frá keppni í fjóra mánuði á þessu ári vegna meiðsla í hné og hásin. Hann komst ekki í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar í haust í fyrsta sinn á ferlinum. Síðasti sigur Woods á atvinnumóti kom árið 2009 en hann hefur unnið 71 mót á PGA mótaröðinni – og er hann þriðji sigursælasti kylfingurinn á mótaröðinni frá upphafi. Árangur hans á Evrópumótaröðinni er einnig einstakur en alls hefur hann unnið 38 mót og er hann sá þriðji sigursælasti frá upphafi. Staða efstu manna á heimslistanum: 1. Luke Donald 10.70 2. Lee Westwood 7.79 3. Rory McIlroy 7.35 4. Steve Stricker 6.56 5. Dustin Johnson 6.49 6. Martin Kaymer 6.34 7. Jason Day 5.94 8. Adam Scott 5.69 9. Matt Kuchar 5.61 10. Phil Mickelson 5.59 11. Nick Watney 5.37 12. Charl Schwartzel 4.93 13. Webb Simpson 4.91 14. Graeme McDowell 4.73 15. KJ Choi 4.70 16. Bubba Watson 4.38 17. Justin Rose 4.23 18. David Toms 4.16 19. Hunter Mahan 4.14 20. Paul Casey 3.96
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira