Árni Þór hefði getað hálsbrotnað og lamast Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 3. október 2011 18:36 Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn. Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn.
Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira