Ikea reisir risageitina Gävle - var brennd fyrir ári 4. nóvember 2011 16:09 Sænska risageitin. Þeir sem eiga leið um Kauptúnið í Garðabæ reka líklega upp stór augu, en þar má finna risastóra geit. Um er að ræða sænsku jólageitina Gävle sem er á vegum Ikea. Geitin á ættir sínar að rekja til Svíþjóðar, en hún er vinsælasta geit Svía. Geitin var fyrst reist á aðaltorgi bæjarins Gävle, sem er borið fram sem jevle, í upphafi aðventu ár hvert. Örlög geitarinnar hér á Íslandi í fyrra urðu þau sömu og hafa sorglega oft orðið örlög sænsku Gävle geitarinnar – brennivargar gerðu sér það að leik að kveikja í henni og hún brann til grunna á örfáum mínútum. Það engin nýlunda að geitin sé brennd með svo fólskulegum hætti; alls hefur geitin verið brennd 32 sinnum frá árinu 1966 á Sluttstorginu í Gävle. Þannig hefur geitin verið brennd eða eyðilögð, með einhverjum hætti, næstum árlega frá því hún var fyrst sett upp í Svíþjóð. Samkvæmt upplýsingum frá Ikea verður haft eftirlit með geitinni svo sagan endurtaki sig ekki. Ikea-geitin er smíðuð á Íslandi og er 6,2 metrar að hæð og nokkur tonn að þyngd. Geitin er fagurlega skreytt borðum og ljósum og lýsir þannig upp skammdegið í aðdraganda jólanna. Hægt er að fylgjast með geitinni á Facebook. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Þeir sem eiga leið um Kauptúnið í Garðabæ reka líklega upp stór augu, en þar má finna risastóra geit. Um er að ræða sænsku jólageitina Gävle sem er á vegum Ikea. Geitin á ættir sínar að rekja til Svíþjóðar, en hún er vinsælasta geit Svía. Geitin var fyrst reist á aðaltorgi bæjarins Gävle, sem er borið fram sem jevle, í upphafi aðventu ár hvert. Örlög geitarinnar hér á Íslandi í fyrra urðu þau sömu og hafa sorglega oft orðið örlög sænsku Gävle geitarinnar – brennivargar gerðu sér það að leik að kveikja í henni og hún brann til grunna á örfáum mínútum. Það engin nýlunda að geitin sé brennd með svo fólskulegum hætti; alls hefur geitin verið brennd 32 sinnum frá árinu 1966 á Sluttstorginu í Gävle. Þannig hefur geitin verið brennd eða eyðilögð, með einhverjum hætti, næstum árlega frá því hún var fyrst sett upp í Svíþjóð. Samkvæmt upplýsingum frá Ikea verður haft eftirlit með geitinni svo sagan endurtaki sig ekki. Ikea-geitin er smíðuð á Íslandi og er 6,2 metrar að hæð og nokkur tonn að þyngd. Geitin er fagurlega skreytt borðum og ljósum og lýsir þannig upp skammdegið í aðdraganda jólanna. Hægt er að fylgjast með geitinni á Facebook.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira