Þrjú Íslandsmet í fyrsta hluta ÍM í sundi - Anton bætti 11 ára met Arnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2011 22:32 Mynd/Valli Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Inga Elin Cryer úr ÍA, Anton Sveinn McKee úr Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR settu öll glæsileg Íslandsmet í kvöld. Inga Elin Cryer úr ÍA setti fyrsta met kvöldsins þegar hún synti 800 metra skriðsund á tímanum 8.46.42 mínútum en gamla metið átti Sigrún Brá Sverrisdóttir og var það 8.46.47 mínútur. Anton Sveinn McKee sló ellefu ára met Arnar Arnarssonar í næsta sundi sem var 1500 metra skriðsund. Anton Sveinn synti á 15.23.97 mínútum en gamla metið hans Arnar var 15.25.94 mínútur en það setti hann árið 2000. Þriðja Íslandsmetið setti svo Ragnheiður Ragnarsdóttir í undanrásum í 100 metra fjórsundi en hún synti þá á tímanum 1.01.72 mínútum og bætti met Erlu Daggar Haraldsdóttur. Fimm unglingamet voru einnig sett í kvöld. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 200 metra skriðsundi (2.00.40 mínútur) og stúlknasveit Ægis setti svo met í 4 x 200 metra skriðsundsboðsundi (8.40.70 mínútur) en sveitina skipuði þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íris Emma Gunnarsdóttir, Guðlaug Edda Hannesdóttir og Rebekka Jaferian. Tvö drengjamet voru einnig sett en Arnór Stefánsson úr SH bætti tvö bæði í sama sundinu. Arnór synti þá 1500 metra skriðsund á tímanum 16.32.96 mínútum en hann setti einnig met með því að synda fyrstu 800 metrana á tímanum 8.44.59 mínútur. Ólafur Sigurðsson úr SH setti síðan sveinamet í 1500 metra skriðsundi á tímanum 18.19.99 mínútur. Innlendar Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira
Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Inga Elin Cryer úr ÍA, Anton Sveinn McKee úr Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR settu öll glæsileg Íslandsmet í kvöld. Inga Elin Cryer úr ÍA setti fyrsta met kvöldsins þegar hún synti 800 metra skriðsund á tímanum 8.46.42 mínútum en gamla metið átti Sigrún Brá Sverrisdóttir og var það 8.46.47 mínútur. Anton Sveinn McKee sló ellefu ára met Arnar Arnarssonar í næsta sundi sem var 1500 metra skriðsund. Anton Sveinn synti á 15.23.97 mínútum en gamla metið hans Arnar var 15.25.94 mínútur en það setti hann árið 2000. Þriðja Íslandsmetið setti svo Ragnheiður Ragnarsdóttir í undanrásum í 100 metra fjórsundi en hún synti þá á tímanum 1.01.72 mínútum og bætti met Erlu Daggar Haraldsdóttur. Fimm unglingamet voru einnig sett í kvöld. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 200 metra skriðsundi (2.00.40 mínútur) og stúlknasveit Ægis setti svo met í 4 x 200 metra skriðsundsboðsundi (8.40.70 mínútur) en sveitina skipuði þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íris Emma Gunnarsdóttir, Guðlaug Edda Hannesdóttir og Rebekka Jaferian. Tvö drengjamet voru einnig sett en Arnór Stefánsson úr SH bætti tvö bæði í sama sundinu. Arnór synti þá 1500 metra skriðsund á tímanum 16.32.96 mínútum en hann setti einnig met með því að synda fyrstu 800 metrana á tímanum 8.44.59 mínútur. Ólafur Sigurðsson úr SH setti síðan sveinamet í 1500 metra skriðsundi á tímanum 18.19.99 mínútur.
Innlendar Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira