Vettel segir tímabilið hafa verið undarvert 27. nóvember 2011 22:54 Sebastian Vettel og Mark Webber fagna árangri sínum í Brasilíu í dag. AP MYND: Andrew Penner Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. Vettel náði fimmtán sinnum tryggja sér fremsta stað á ráslínu í tímatöku í mótum ársins, sem er nýtt met í Formúlu 1 á sama keppnistímabili. Hann var fremstur á fremstur á ráslínu í mótinu í dag og leiddi það um tíma. En Vettel lenti í vandræðum með gírkassann í bíl sínum í keppninni í dag, en náði engu að síður að ljúka keppni í öðru sæti á eftir liðsfélaga sínum Webber. „Mark átti frábært mót og átti skilið að sigra. Ég náði öðru sæti og er ánægður að hafa fengið verðlaunagrip. Þetta var góður endir á tímabilinu og að báðir bílar komust í endamark og í fyrsta og öðru sæti", sagði Vettel eftir mótið í dag. „Í hefði haft yndi af því að sigra, en við áttum gott tímabil, í raun ótrúlegt. Við vissum að við vorum með samkeppnisfæran bíl og að við gætum unnið sum mótanna, en þetta er búið að vera undravert. „Liðið hefur varla gert mistök og hefur vaxið heilmikið í samanburði við tvö síðustu ár. Við njótum þess sem við gerum og það er notalegt að koma í bílskýlið (hjá Red Bull) og sjá alla brosandi og ánægjan skín úr andlitunum. Við elskum það sem við gerum og erum ástríðufullir", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. Vettel náði fimmtán sinnum tryggja sér fremsta stað á ráslínu í tímatöku í mótum ársins, sem er nýtt met í Formúlu 1 á sama keppnistímabili. Hann var fremstur á fremstur á ráslínu í mótinu í dag og leiddi það um tíma. En Vettel lenti í vandræðum með gírkassann í bíl sínum í keppninni í dag, en náði engu að síður að ljúka keppni í öðru sæti á eftir liðsfélaga sínum Webber. „Mark átti frábært mót og átti skilið að sigra. Ég náði öðru sæti og er ánægður að hafa fengið verðlaunagrip. Þetta var góður endir á tímabilinu og að báðir bílar komust í endamark og í fyrsta og öðru sæti", sagði Vettel eftir mótið í dag. „Í hefði haft yndi af því að sigra, en við áttum gott tímabil, í raun ótrúlegt. Við vissum að við vorum með samkeppnisfæran bíl og að við gætum unnið sum mótanna, en þetta er búið að vera undravert. „Liðið hefur varla gert mistök og hefur vaxið heilmikið í samanburði við tvö síðustu ár. Við njótum þess sem við gerum og það er notalegt að koma í bílskýlið (hjá Red Bull) og sjá alla brosandi og ánægjan skín úr andlitunum. Við elskum það sem við gerum og erum ástríðufullir", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti