Ótrúlegt myndband af þjófum að ræna tölvuverslun 23. nóvember 2011 19:51 Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. Á öryggismyndavélum tölvuverslunarinnar Tölvuvirkni sjást þrír grímuklæddir karlmenn hlaupa upp að dyrum verslunarinnar rétt fyrir klukkan fimm í morgun, þeir voru allir með kúbein og það tekur þá um mínútu að brjóta upp þriggja punkta læsingu á hurðinni. Þá fer öryggiskerfið í gang, þjófarnir kasta frá sér kúbeinunum og herja beint á ránsfenginn en það er einungis ein vara, 24 tommu tölvuskjáir, reyndar ódýrasta gerð. Þeir hafa hraðar hendur og eru einungis tuttugu sekúndur að hrifsa til sín skjánna og hverfa á braut. Öryggismiðstöðin og lögreglan koma stuttu seinna en þá eru þjófarnir á bak og burt. „Þeir vissu nákvæmlega hvað þeir ætluðu að taka og það hefur sennilega verið búið að leggja inn pöntun fyrir þessu, svo þetta er seld vara og þeir eru að vinna hjá einhverjum," segir Björgvin Þór Hólm, eigandi Tölvuvirkni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að Björgvin er vakinn klukkan fimm um morgun vegna þjófnaðar. „Ég er orðinn mjög reyndur í þessu, það er óöld í gangi, það er skorið niður til lögreglu og óska eftir meiri fjárframlögum þangað til að geta rekið fyrirtæki því þetta er í tuttugasta skipti sem reynt er að brjótast hérna inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur og ég er með allar varnir sem hægt er að hugsast getur og þarf greinilega að bæta enn betur og setja upp einhvers konar virki hérna,“ segir hann. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Það tók þrjá þjófa einungis tuttugu sekúndur að stela átta tölvuskjám úr verslun í Kópavogi í nótt. Eigandinn segir þetta tuttugustu ránstilraunina á tveimur árum og ránsfengurinn sé líklegast kominn í hendur kaupenda nú þegar. Á öryggismyndavélum tölvuverslunarinnar Tölvuvirkni sjást þrír grímuklæddir karlmenn hlaupa upp að dyrum verslunarinnar rétt fyrir klukkan fimm í morgun, þeir voru allir með kúbein og það tekur þá um mínútu að brjóta upp þriggja punkta læsingu á hurðinni. Þá fer öryggiskerfið í gang, þjófarnir kasta frá sér kúbeinunum og herja beint á ránsfenginn en það er einungis ein vara, 24 tommu tölvuskjáir, reyndar ódýrasta gerð. Þeir hafa hraðar hendur og eru einungis tuttugu sekúndur að hrifsa til sín skjánna og hverfa á braut. Öryggismiðstöðin og lögreglan koma stuttu seinna en þá eru þjófarnir á bak og burt. „Þeir vissu nákvæmlega hvað þeir ætluðu að taka og það hefur sennilega verið búið að leggja inn pöntun fyrir þessu, svo þetta er seld vara og þeir eru að vinna hjá einhverjum," segir Björgvin Þór Hólm, eigandi Tölvuvirkni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að Björgvin er vakinn klukkan fimm um morgun vegna þjófnaðar. „Ég er orðinn mjög reyndur í þessu, það er óöld í gangi, það er skorið niður til lögreglu og óska eftir meiri fjárframlögum þangað til að geta rekið fyrirtæki því þetta er í tuttugasta skipti sem reynt er að brjótast hérna inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur og ég er með allar varnir sem hægt er að hugsast getur og þarf greinilega að bæta enn betur og setja upp einhvers konar virki hérna,“ segir hann.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira