Þórður Snær afboðaði komu sína Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2024 19:50 Þórður Snær Júlíussson, frambjóðandi Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm Þórður Snær Júlíusson, frambjóðandi Samfylkingarinnar og fyrrverandi ritstjóri Heimildarinnar, ætlaði að mæta í hlaðvarpið Ein pæling og taka upp þátt í fyrramálið en hann hefur nú afboðað komu sína. Þetta staðfestir Þórarinn Hjartarson, þáttarstjórnandi hlaðvarpsins, í samtali við Vísi. Þórarinn hafði þá auglýst væntanlega viðtalið á „aðdáendasíðu“ sinni en auglýsingin var fjarlægð skömmu síðar. Mikið havarí hefur gengið yfir síðan að gömul bloggskrif Þórðar Snæs voru rifjuð upp í viðtali í Spursmálum á dögunum. Til að mynda var rifjað upp að á árunum 2006 og 2007 hafi hann haldið úti bloggsíðu sem bar heitið thessarelskur.blogspot.com. Skrifin lýsa bagalegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. Skrifin þykja mjög niðrandi. „Ég svo sem skil hann alveg, marg í að súast núna. Ég er kannski versti en kannski sá besti til að mæta í viðtal til núna. Hann bara afbókaði sig og sagði að staðan væri snúin og ég skil það. Hann var búinn að bóka sig nokkrum dögum áður en hann fór til Stefáns Einars,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi. Katrín Júlíusdóttir, kosningastjóri Samfylkingarinnar, sagði í samtali við mbl.is að eðlilegt væri að breytingar verði á dagskrá eða að maður komi í manns stað. Hún sagði yfirlýsingu Kristrúnar Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, frá því í gær standa. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin MeToo Hlaðvörp Tengdar fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17 Mest lesið Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Innlent Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Innlent Fleiri fréttir Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu „Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Gæsluvarðhald tveggja stytt um tvær vikur Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Vendingar í nýrri könnun, fjölskyldu hótað og vorboði Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Skipstjóri Höddu hafi ekki gætt að sér Jón Trausti tekur við ritstjórninni af föður sínum Var skylt að afhenda Brúneggjagögnin eftir allt saman Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Ekkert bendi til að vatnið sé óneysluhæft Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Sjá meira
Þetta staðfestir Þórarinn Hjartarson, þáttarstjórnandi hlaðvarpsins, í samtali við Vísi. Þórarinn hafði þá auglýst væntanlega viðtalið á „aðdáendasíðu“ sinni en auglýsingin var fjarlægð skömmu síðar. Mikið havarí hefur gengið yfir síðan að gömul bloggskrif Þórðar Snæs voru rifjuð upp í viðtali í Spursmálum á dögunum. Til að mynda var rifjað upp að á árunum 2006 og 2007 hafi hann haldið úti bloggsíðu sem bar heitið thessarelskur.blogspot.com. Skrifin lýsa bagalegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. Skrifin þykja mjög niðrandi. „Ég svo sem skil hann alveg, marg í að súast núna. Ég er kannski versti en kannski sá besti til að mæta í viðtal til núna. Hann bara afbókaði sig og sagði að staðan væri snúin og ég skil það. Hann var búinn að bóka sig nokkrum dögum áður en hann fór til Stefáns Einars,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi. Katrín Júlíusdóttir, kosningastjóri Samfylkingarinnar, sagði í samtali við mbl.is að eðlilegt væri að breytingar verði á dagskrá eða að maður komi í manns stað. Hún sagði yfirlýsingu Kristrúnar Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, frá því í gær standa.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin MeToo Hlaðvörp Tengdar fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17 Mest lesið Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Innlent Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Innlent Fleiri fréttir Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu „Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Gæsluvarðhald tveggja stytt um tvær vikur Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Vendingar í nýrri könnun, fjölskyldu hótað og vorboði Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Skipstjóri Höddu hafi ekki gætt að sér Jón Trausti tekur við ritstjórninni af föður sínum Var skylt að afhenda Brúneggjagögnin eftir allt saman Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Ekkert bendi til að vatnið sé óneysluhæft Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Sjá meira
Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17