McIlroy grét eftir klúðrið á Masters 17. desember 2011 19:15 Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. McIlroy hafði fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn en fór algerlega á taugum. Hann kláraði hringinn á 80 höggum og endaði tíu höggum á eftir efsta manni. Eftir mótið hringdi hann í foreldra sína í Norður-Írlandi og hann missti algjörlega stjórn á tilfinningum sínum í símanum. "Þau sögðu eðlilega að þetta yrði allt í lagi en ég var því ósammála því ég hafði klúðrað hugsanlega eina tækifærinu sem ég fæ á að vinna þetta mót," sagði Rory. "Mér leið betur eftir að hafa talað við mömmu og pabba og geri mér grein fyrir því í dag að ég mun fá annað tækifæri." Rory lét þetta tap ekki á sig fá því aðeins 67 dögum síðar vann hann næsta risamót, US Open. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Rory MCIlroy hefur viðurkennt að hafa grátið eins og barn eftir að hann kastaði frá sér sigrinum á Masters-mótinu. McIlroy hafði fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn en fór algerlega á taugum. Hann kláraði hringinn á 80 höggum og endaði tíu höggum á eftir efsta manni. Eftir mótið hringdi hann í foreldra sína í Norður-Írlandi og hann missti algjörlega stjórn á tilfinningum sínum í símanum. "Þau sögðu eðlilega að þetta yrði allt í lagi en ég var því ósammála því ég hafði klúðrað hugsanlega eina tækifærinu sem ég fæ á að vinna þetta mót," sagði Rory. "Mér leið betur eftir að hafa talað við mömmu og pabba og geri mér grein fyrir því í dag að ég mun fá annað tækifæri." Rory lét þetta tap ekki á sig fá því aðeins 67 dögum síðar vann hann næsta risamót, US Open.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira