Athugasemdir gerðar fyrir meira en áratug Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. desember 2011 08:00 Alþjóðleg handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur Mas. Meira en áratugur er síðan að gerðar voru athugasemdir við starfsemi franska fyrirtækisins PIP sem talið er hafa framleitt gallaða silikonpúða í brjóst. Fréttir af göllunum hafa valdið skelfingu á meðal kvenna um allan heim að undanförnu. Eins og greint var frá um jólin hafa yfirvöld í Frakklandi heitið því að þau muni greiða aðgerðir fyrir allt að þrjátíu þúsund konur sem talið er að séu með sílikonpúða frá framleiðandanum. Óttast er að sílikonpúðarnir geti lekið og að þeir geti valdið krabbameini í konunum. Þessi galli í sílikonpúðunum uppgötvaðist fyrir um það bil tveimur vikum síðan, en samkvæmt frásögn Daily Telegraph var greint frá því í gær að bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið hefði gert athugasemdir við starfsemi PIP árið 2000. Eftir að fulltrúi bandaríska matvæla og lyfjaeftirlitsins hafði verið sendur í verksmiðju PIP árið 2000 skrifaði fulltrúi eftirlitsins Jean-Claude Mas stofnanda PIP og varaði við því að framleiðslan væri gölluð. Þá var um að ræða brjóstafyllingar sem gerðar voru úr saltlausn en þeir púðar sem nú eru til umræðu eru gerðir úr sílikoni. Ekki er vitað hvers vegna bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið gekk ekki harðara fram í því að fá stjórnendur PIP til að laga framleiðslu sína og jafnframt er óljóst hvort þau hafi deilt vitneskju sinni um stöðu mála hjá fyrirtækinu með frönskum stjórnvöldum. Nú hefur verið gefin út alþjóðleg handtökuskipun á stofnanda fyrirtækisins, en ekki er vitað hvar hann heldur sig. PIP-brjóstapúðar Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Meira en áratugur er síðan að gerðar voru athugasemdir við starfsemi franska fyrirtækisins PIP sem talið er hafa framleitt gallaða silikonpúða í brjóst. Fréttir af göllunum hafa valdið skelfingu á meðal kvenna um allan heim að undanförnu. Eins og greint var frá um jólin hafa yfirvöld í Frakklandi heitið því að þau muni greiða aðgerðir fyrir allt að þrjátíu þúsund konur sem talið er að séu með sílikonpúða frá framleiðandanum. Óttast er að sílikonpúðarnir geti lekið og að þeir geti valdið krabbameini í konunum. Þessi galli í sílikonpúðunum uppgötvaðist fyrir um það bil tveimur vikum síðan, en samkvæmt frásögn Daily Telegraph var greint frá því í gær að bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið hefði gert athugasemdir við starfsemi PIP árið 2000. Eftir að fulltrúi bandaríska matvæla og lyfjaeftirlitsins hafði verið sendur í verksmiðju PIP árið 2000 skrifaði fulltrúi eftirlitsins Jean-Claude Mas stofnanda PIP og varaði við því að framleiðslan væri gölluð. Þá var um að ræða brjóstafyllingar sem gerðar voru úr saltlausn en þeir púðar sem nú eru til umræðu eru gerðir úr sílikoni. Ekki er vitað hvers vegna bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið gekk ekki harðara fram í því að fá stjórnendur PIP til að laga framleiðslu sína og jafnframt er óljóst hvort þau hafi deilt vitneskju sinni um stöðu mála hjá fyrirtækinu með frönskum stjórnvöldum. Nú hefur verið gefin út alþjóðleg handtökuskipun á stofnanda fyrirtækisins, en ekki er vitað hvar hann heldur sig.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira