Fyrsta plata Bjögga Halldórs og félaga 4. september 2011 20:00 Aðallagahöfundur rokksveitarinnar Elephant Poetry, Björgvin Halldórsson.fréttablaðið/valli Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klindt, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist," segir Björgvin, sem er ekkert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerlingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu." Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Vesterbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufuútgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaupmannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant-poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun.- fb Lífið Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Björgvin Halldórsson og rokksveit hans Elephant Poetry hafa gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist Trash Can Honey. Hljómsveitin er dönsk/íslensk og auk forsprakkans Björgvins, sem jafnan er kallaður Bjöggi, skipa hana þeir Anders Klindt, Dan Lings og Janus Bragi Jakobsson. „Við kynntumst í meistaranámi árið 2002. Þetta hefur verið hobbý hjá okkur en við ákváðum að fara í þetta, taka upp og tékka á því hvað gerist," segir Björgvin, sem er ekkert skyldur hinum fræga alnafna sínum og tónlistargoðsögn. Hann er búsettur á Íslandi en er með annan fótinn í Danmörku. Spurður hvort honum hafi ekki verið ruglað saman við Bo Hall í gegnum árin segir hann: „Ég fæ mjög oft símtöl. Einhverjar fullar kerlingar á Súðavík eða eitthvað. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu." Elephant Poetry hefur spilað af og til í Danmörku og voru fyrstu tónleikarnir á Vesterbro-hátíðinni í Kaupmannahöfn 2003. Sama ár gáfu Björgvin og félagar út prufuútgáfu með þremur lögum sem fékk fimm stjörnur af sex mögulegum í tímaritinu Soundvenue. Nýja platan var að mestu tekin upp í Kaupmannahöfn í fyrra og var hún hljóðblönduð í Sundlauginni í Mosfellsbæ af Birgi Jóni Birgissyni. Platan verður eingöngu fáanleg á netinu til að byrja með, á síðunni Elephant-poetry.bandcamp.com og á Gogoyoko.com. Fyrsta smáskífulagið nefnist More than the Sun.- fb
Lífið Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira