Kría færir út kvíarnar 3. september 2011 20:00 Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður hefur verið að gera það gott í New York. Hún hannar undir nafninu Kría.fréttablaðið/stefán fréttablaðið/stefán Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bellevue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum.- sm Lífið Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hannar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hótelinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarverslun sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bellevue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum.- sm
Lífið Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira