Voru viðstödd fæðinguna - bíða viðbragðra indverskra stjórnvalda 18. janúar 2011 19:49 Foreldrar Jóels Færseths Einarssonar, sem fæddist af indverskri staðgöngumóður fyrir skömmu, segjast lítil samskipti hafa haft við staðgöngumóðurina, en hafi þó verið viðstödd fæðinguna. Þau eru föst á Indlandi, en beðið er viðbragða indverskra stjórnvalda um forræði yfir drengnum og ríkisfang. Jóel Færseth Einarsson, sem við sjáum hér, er orðinn rúmlega tveggja mánaða. Indversk staðgöngumóðir gekk með hann og fæddi, með keisaraskurði, á sjúkrahúsi í Mumbai, þrettánda desember. Helga Sveinsdóttir og Einar Færseth, voru viðstödd fæðinguna. „Við klipptum á naflastrenginn og fengum drenginn strax í hendurnar," segir Helga í samtali við fréttastofu. Samt sem áður hafi þau lítil samskipti átt við staðgöngumóðurina. Þau hafi hitt hana fyrir meðgöngu - en meðan á henni stóð, hafi öll samskipti farið fram í gegnum lækni. Enda þótt Jóel sé íslenskur ríkisborgari, er hann vegabréfslaus. Einar og Helga eru því föst þar ytra og vita ekki hvenær þau komast heim. Málið stendur þannig nú að beðið er svara frá indverskum stjórnvöldum um hvort þau mótmæli því að Helga og Einar fari með forstjá drengsins, og hvort þau telji hann jafnframt vera indverskan ríkisborgara. Jóel var getinn með eggi frá þriðju konunni og sæði úr Einari. Þau segjast tilbúin til að færa sönnur á faðernið með DNA prófi, þurfi þess við. Staðgöngumæðrun er ólögleg hér á landi, og engin lög eru í gildi um þetta á Indlandi. Nokkrir þingmenn, þar á meðal tveir fyrrverandi heilbrigðisráðherrar, hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að staðgöngumæðrun verði heimiluð hér. Við fjöllum ítarlega um þessi mál í fréttum okkar á morgun og á Vísi. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Foreldrar Jóels Færseths Einarssonar, sem fæddist af indverskri staðgöngumóður fyrir skömmu, segjast lítil samskipti hafa haft við staðgöngumóðurina, en hafi þó verið viðstödd fæðinguna. Þau eru föst á Indlandi, en beðið er viðbragða indverskra stjórnvalda um forræði yfir drengnum og ríkisfang. Jóel Færseth Einarsson, sem við sjáum hér, er orðinn rúmlega tveggja mánaða. Indversk staðgöngumóðir gekk með hann og fæddi, með keisaraskurði, á sjúkrahúsi í Mumbai, þrettánda desember. Helga Sveinsdóttir og Einar Færseth, voru viðstödd fæðinguna. „Við klipptum á naflastrenginn og fengum drenginn strax í hendurnar," segir Helga í samtali við fréttastofu. Samt sem áður hafi þau lítil samskipti átt við staðgöngumóðurina. Þau hafi hitt hana fyrir meðgöngu - en meðan á henni stóð, hafi öll samskipti farið fram í gegnum lækni. Enda þótt Jóel sé íslenskur ríkisborgari, er hann vegabréfslaus. Einar og Helga eru því föst þar ytra og vita ekki hvenær þau komast heim. Málið stendur þannig nú að beðið er svara frá indverskum stjórnvöldum um hvort þau mótmæli því að Helga og Einar fari með forstjá drengsins, og hvort þau telji hann jafnframt vera indverskan ríkisborgara. Jóel var getinn með eggi frá þriðju konunni og sæði úr Einari. Þau segjast tilbúin til að færa sönnur á faðernið með DNA prófi, þurfi þess við. Staðgöngumæðrun er ólögleg hér á landi, og engin lög eru í gildi um þetta á Indlandi. Nokkrir þingmenn, þar á meðal tveir fyrrverandi heilbrigðisráðherrar, hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að staðgöngumæðrun verði heimiluð hér. Við fjöllum ítarlega um þessi mál í fréttum okkar á morgun og á Vísi.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira