Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault 12. febrúar 2011 15:37 Nick Heidfeld um borð í Lotus Renault. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. Heidfeld var 0.132 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari fyrir loksprettinn. En æfingin var stöðvuð kl. 15:22, vegna þess að bíll Paul di Resta hjá Force India hafði stöðvast í malargryfju í utanverðri beygju. Hún var ræst á ný þegar bíllinn hafði verið fjarlægður. Formúlu 1 ökumennirnir aka til klukkan fjögur í dag og má fylgast með lokasprettinum á tímunum beint á æfingunni á þessu vefsvæði: http://live.autosport.com/commentary.php/id/308 Heidfeld á möguleika á að tryggja sér sæti Kubica með góðum árangri í dag, en Kubica verður frá um ótiltekinn tíma.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira