Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ 1. júlí 2011 10:53 Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006. Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006.
Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29