Erlent

Minnstu aukning vegna hernaðar síðan árið 2001

Útgjöld vegna hernaðar í heiminu jukust einungis um 1,3 prósent árið 2010 samkvæmt útreikningum sænsku stofnunarinnar SIPRI sem sérhæfir sig í að reikna útgjöld til hernaðar.

Þetta eru minnsta aukning til hernaðar síðan árið 2001 samkvæmt stofnuninni.

Suður Ameríka er sá heimshluti sem jók útgjöld sín til hernaðar mest á milli ára árið 2010. Af einstökum ríkjum tróna Bandaríkin á toppnum, Kína er í öðru sæti og Bretar í því þriðja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×