Horner: Vettel er fullur sjálfstrausts 11. apríl 2011 13:53 Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel í gær með því að stilla sér upp fyrir myndatöku. Mynd: Getty Images/Clive Mason Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að Sebastian Vettel vaxi og þroskist með hverju mótinu sem hann keppir í. Vettel vann sitt annað Formúlu 1 mót á árinu í Malasíu í gær. „Hann er í frábæru ásigkomulagi. Hann var svalasti maðurinn í Malasíu á keppnisdag. Á þjónustuveggnum var meiri hiti. Þegar ég talaði við hann, þá var hann með stjórn á öllu og nokkuð afslappaður", sagði Horner um samskipti þeirra í keppninni gegnum talkerfi bílsins í frétt á autosport.com í dag. „Vettel er á góðum stað og hann er með mikið sjálfstraust og skilar sínu. Reynsla hans er að vaxa og hann sýndi þroskaða frammistöðu og yfirvegaðan akstur. Hann er að safna reynslu í sarpinn. Það er auðvelt að gleyma því að hann er aðeins 23 ára gamall", sagði Horner. Vettel hefur verið fremstur á ráslínu í báðum mótum ársins, nælt í tvo gull og er með 24 stiga forskot á Jenson Button í stigamóti ökumanna. Vettel er með 50 stig, Button 26 og Lewis Hamilton og Mark Webber eru með 22. Formúla Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að Sebastian Vettel vaxi og þroskist með hverju mótinu sem hann keppir í. Vettel vann sitt annað Formúlu 1 mót á árinu í Malasíu í gær. „Hann er í frábæru ásigkomulagi. Hann var svalasti maðurinn í Malasíu á keppnisdag. Á þjónustuveggnum var meiri hiti. Þegar ég talaði við hann, þá var hann með stjórn á öllu og nokkuð afslappaður", sagði Horner um samskipti þeirra í keppninni gegnum talkerfi bílsins í frétt á autosport.com í dag. „Vettel er á góðum stað og hann er með mikið sjálfstraust og skilar sínu. Reynsla hans er að vaxa og hann sýndi þroskaða frammistöðu og yfirvegaðan akstur. Hann er að safna reynslu í sarpinn. Það er auðvelt að gleyma því að hann er aðeins 23 ára gamall", sagði Horner. Vettel hefur verið fremstur á ráslínu í báðum mótum ársins, nælt í tvo gull og er með 24 stiga forskot á Jenson Button í stigamóti ökumanna. Vettel er með 50 stig, Button 26 og Lewis Hamilton og Mark Webber eru með 22.
Formúla Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira