Tinna hóf titlvörnina á því að setja vallarmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2011 20:28 Tinna Jóhannsdóttir. Mynd/GVA Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir byrjar titilvörn sína vel á Íslandsmótinu í höggleik en hún er með eins höggs forystu á Eyglóu Myrru Óskarsdóttur úr GO eftir fyrsta daginn í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Tinna byrjaði reyndar ekki hringinn neitt alltof vel því hún fékk tvo skolla á fyrri níu en hún gerði hinsvegar engin mistök á seinni níu sem hún spilaði á þremur höggum undir pari. Tinna endaði því hringinn á 69 höggum og sló þar með vallarmet sem Ragnhildur Sigurðardóttir GR og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir áttu (70 högg). Eygló Myrra Óskarsdóttir tapaði fjórum höggum á fyrstu þremur holunum en lét ekki bugast og spilaði síðustu fimmtán holurnar frábærlega eða á sex höggum undir pari. Eygló lék fyrsta hringinn því á 70 höggum eða á tveimur höggum undir pari. Signý Arnórsdóttir GK og Valdís Þóra Jónsdóttir GL eru síðan jafnar í 3. sætinu en þær léku báðar á 71 höggi eða á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Keiliskonan Tinna Jóhannsdóttir byrjar titilvörn sína vel á Íslandsmótinu í höggleik en hún er með eins höggs forystu á Eyglóu Myrru Óskarsdóttur úr GO eftir fyrsta daginn í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Tinna byrjaði reyndar ekki hringinn neitt alltof vel því hún fékk tvo skolla á fyrri níu en hún gerði hinsvegar engin mistök á seinni níu sem hún spilaði á þremur höggum undir pari. Tinna endaði því hringinn á 69 höggum og sló þar með vallarmet sem Ragnhildur Sigurðardóttir GR og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir áttu (70 högg). Eygló Myrra Óskarsdóttir tapaði fjórum höggum á fyrstu þremur holunum en lét ekki bugast og spilaði síðustu fimmtán holurnar frábærlega eða á sex höggum undir pari. Eygló lék fyrsta hringinn því á 70 höggum eða á tveimur höggum undir pari. Signý Arnórsdóttir GK og Valdís Þóra Jónsdóttir GL eru síðan jafnar í 3. sætinu en þær léku báðar á 71 höggi eða á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira