Trúir því ekki að ríkisstjórnin verði á móti 29. ágúst 2011 18:54 Bæjarstjóri Norðurþings neitar að trúa því að ríkisstjórnin leggist gegn tugmilljarða fjárfestingum Kínverjans Huang Nubo í íslenskri ferðaþjónustu á sama tíma og sárvanti að efla atvinnu. Huang Nubo flaug með fylgdarliði norður á Grímsstaði á Fjöllum í síðustu viku, skrifaði undir viljayfirlýsingu við bæjarstjóra Norðurþings um uppbyggingu ferðaþjónustu og keypt svo stóran hluta jarðarinnar til að byggja þar lúxushótel. Bæjarstjórinn Bergur Elías Ágústsson segir þetta stærsta fjárfestingarverkefni í ferðaþjónustu svo áratugum skiptir og það muni hafa gríðarmikla þýðingu, ekki bara fyrir Norðausturland heldur Ísland allt. Kaupin þurfa samþykki stjórnvalda og miðað við fyrstu viðbrögð ráðherra er óvíst að þau renni í gegn. Þannig sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fyrir helgi að áformin þörfnuðust kyrfilegrar skoðunar og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir á heimasíðu sinni að þessu sé ekki hægt að kyngja ómeltu. Bæjarstjóri Norðurþings trúir því ekki að áformin mæti andstöðu ríkisstjórnar. Hann telur að ráðherrar séu fyrst og fremst að setja varnagla og kveðst trúa því að þegar aðilar hafi kynnt sér málið betur fái það góðan farveg. Hann bendir á erfiða stöðu Norðausturlands, sem hafi verið í mikili baráttu undanfarin ár. Þar hafi fólki fækkað. Kveðst Bergur Elías ekki trúa öðru en að ríkisvaldið og ráðherrar leggist á sveif með þeim að efla þar atvinnustig. Landshlutinn þurfi svo sannarlega á því að halda. Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Bæjarstjóri Norðurþings neitar að trúa því að ríkisstjórnin leggist gegn tugmilljarða fjárfestingum Kínverjans Huang Nubo í íslenskri ferðaþjónustu á sama tíma og sárvanti að efla atvinnu. Huang Nubo flaug með fylgdarliði norður á Grímsstaði á Fjöllum í síðustu viku, skrifaði undir viljayfirlýsingu við bæjarstjóra Norðurþings um uppbyggingu ferðaþjónustu og keypt svo stóran hluta jarðarinnar til að byggja þar lúxushótel. Bæjarstjórinn Bergur Elías Ágústsson segir þetta stærsta fjárfestingarverkefni í ferðaþjónustu svo áratugum skiptir og það muni hafa gríðarmikla þýðingu, ekki bara fyrir Norðausturland heldur Ísland allt. Kaupin þurfa samþykki stjórnvalda og miðað við fyrstu viðbrögð ráðherra er óvíst að þau renni í gegn. Þannig sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra fyrir helgi að áformin þörfnuðust kyrfilegrar skoðunar og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir á heimasíðu sinni að þessu sé ekki hægt að kyngja ómeltu. Bæjarstjóri Norðurþings trúir því ekki að áformin mæti andstöðu ríkisstjórnar. Hann telur að ráðherrar séu fyrst og fremst að setja varnagla og kveðst trúa því að þegar aðilar hafi kynnt sér málið betur fái það góðan farveg. Hann bendir á erfiða stöðu Norðausturlands, sem hafi verið í mikili baráttu undanfarin ár. Þar hafi fólki fækkað. Kveðst Bergur Elías ekki trúa öðru en að ríkisvaldið og ráðherrar leggist á sveif með þeim að efla þar atvinnustig. Landshlutinn þurfi svo sannarlega á því að halda.
Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira