Heldur færri á ferð um hálendið 29. ágúst 2011 02:45 Á vaktinni Verkefni hálendishópanna voru fjölbreytt, en í helmingi tilvika var fólk í vandræðum með ökutæki sín. mynd/Landsbjörg Heldur færri ferðamenn fóru um hálendið í sumar en undanfarin sumur samkvæmt mati björgunarsveitarmanna sem sinntu vakt á hálendinu. Aðstoðarbeiðnir voru litlu færri en í fyrra. „Við höfum ekki neinar tölur um fjölda ferðamanna, en það var tilfinning okkar fólks að það væri minni umferð, sérstaklega á Kili og Sprengisandi,“ segir Ingólfur Haraldsson, umsjónarmaður hálendisvaktarinnar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Líklegt verður að teljast að hækkandi eldsneytisverð hafi áhrif, en Ingólfur segir að einnig verði að horfa til þess að hálendisvegir á borð við Sprengisand hafi opnað seinna í ár en síðustu ár. Hálendisvaktin sinnti um 250 aðstoðarbeiðnum í sumar, samanborið við 270 síðasta sumar. Um 20 sjálfboðaliðar björgunarsveitanna voru á hálendinu alla daga, og fóru samtals 920 manndagar í vaktina þetta sumarið, segir Ingólfur. Verkefnin sem vaktin sinnti voru fjölbreytt. Í helmingi tilvika var fólk í vandræðum með bíla, til dæmis sprungin dekk, ýmiskonar bilanir eða var búið að festa bílinn. Í öðrum tilvikum þurfti að veita fyrstu hjálp, aðstoða fólk í vondu veðri eða göngumenn sem höfðu örmagnast. - bj Fréttir Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Heldur færri ferðamenn fóru um hálendið í sumar en undanfarin sumur samkvæmt mati björgunarsveitarmanna sem sinntu vakt á hálendinu. Aðstoðarbeiðnir voru litlu færri en í fyrra. „Við höfum ekki neinar tölur um fjölda ferðamanna, en það var tilfinning okkar fólks að það væri minni umferð, sérstaklega á Kili og Sprengisandi,“ segir Ingólfur Haraldsson, umsjónarmaður hálendisvaktarinnar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Líklegt verður að teljast að hækkandi eldsneytisverð hafi áhrif, en Ingólfur segir að einnig verði að horfa til þess að hálendisvegir á borð við Sprengisand hafi opnað seinna í ár en síðustu ár. Hálendisvaktin sinnti um 250 aðstoðarbeiðnum í sumar, samanborið við 270 síðasta sumar. Um 20 sjálfboðaliðar björgunarsveitanna voru á hálendinu alla daga, og fóru samtals 920 manndagar í vaktina þetta sumarið, segir Ingólfur. Verkefnin sem vaktin sinnti voru fjölbreytt. Í helmingi tilvika var fólk í vandræðum með bíla, til dæmis sprungin dekk, ýmiskonar bilanir eða var búið að festa bílinn. Í öðrum tilvikum þurfti að veita fyrstu hjálp, aðstoða fólk í vondu veðri eða göngumenn sem höfðu örmagnast. - bj
Fréttir Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira