Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Boði Logason skrifar 5. september 2011 21:50 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst fjögur kíló frá því hann fór í megrun. Mynd úr safni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. Hann byrjaði á megrunarkúr sem felst í því að borða einungis íslenskan mat. Þegar hann byrjaði á kúrnum sagði hann á heimasíðu sinni að hann myndi birta þyngdarmælingu á mánudögum næsta mánuðinn. Í dag hafði hann ekkert skrifað um nýjar tölur, eins og hann lofaði, en nú undir kvöld setti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem stóð: „104,1". Þarna er hann eflaust að vísa í þyngd sína, en hann setti stöðuuppfærsluna í gegnum BlackBerry-símann sinn. Hann hefur misst tvö kíló á viku, þessar tvær vikur sem megrunin hefur staðið yfir. Ef hann heldur áfram að missa tvö kíló á viku, verður hann um 90 kíló í byrjun nóvember. Og þann 5. desember verður þingmaðurinn orðinn 80 kíló, samkvæmt úreikningum Vísis. Á heimasíðu sinni má fylgjast með matarræði formannsins en fyrir helgi skrifaði hann eftirfarandi: „Fyrir nokkrum dögum gerði ég tilraun til að veiða mér fisk í matinn en það beit ekkert á. Það kom þó ekki í veg fyrir að ég borðaði þríréttað þann daginn. Krækiber í forrétt, bláber í aðalrétt og aðalbláber í eftirmat og gönguferðir inn á milli. Að vísu hef ég ekki náð að komast í gönguferð daglega eins og til stóð." Hann er þó ekki bara í hollustunni því hann segist stundum stelast í nammið. „Á betri fundum stendur valið stundum á milli þess að borða súkkulaði og kexkökur eða ávexti með kaffinu. Ég hef því ekki farið alveg á mis við sælgæti og kex." Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. Hann byrjaði á megrunarkúr sem felst í því að borða einungis íslenskan mat. Þegar hann byrjaði á kúrnum sagði hann á heimasíðu sinni að hann myndi birta þyngdarmælingu á mánudögum næsta mánuðinn. Í dag hafði hann ekkert skrifað um nýjar tölur, eins og hann lofaði, en nú undir kvöld setti hann stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni þar sem stóð: „104,1". Þarna er hann eflaust að vísa í þyngd sína, en hann setti stöðuuppfærsluna í gegnum BlackBerry-símann sinn. Hann hefur misst tvö kíló á viku, þessar tvær vikur sem megrunin hefur staðið yfir. Ef hann heldur áfram að missa tvö kíló á viku, verður hann um 90 kíló í byrjun nóvember. Og þann 5. desember verður þingmaðurinn orðinn 80 kíló, samkvæmt úreikningum Vísis. Á heimasíðu sinni má fylgjast með matarræði formannsins en fyrir helgi skrifaði hann eftirfarandi: „Fyrir nokkrum dögum gerði ég tilraun til að veiða mér fisk í matinn en það beit ekkert á. Það kom þó ekki í veg fyrir að ég borðaði þríréttað þann daginn. Krækiber í forrétt, bláber í aðalrétt og aðalbláber í eftirmat og gönguferðir inn á milli. Að vísu hef ég ekki náð að komast í gönguferð daglega eins og til stóð." Hann er þó ekki bara í hollustunni því hann segist stundum stelast í nammið. „Á betri fundum stendur valið stundum á milli þess að borða súkkulaði og kexkökur eða ávexti með kaffinu. Ég hef því ekki farið alveg á mis við sælgæti og kex."
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira