Erlent

Sýklalyf geta leitt til asma

Börn. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar beint.
Börn. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Börn sem fá sýklalyf áður en þau verða sex ára gömul eru helmingi líklegri til þess að fá asma samkvæmt norska blaðinu Verdens Gange. Rannsókn var framkvæmd í Þrándheimi í Noregi en fjórtán hundruð börnum og mæðrum var fylgt frá óléttu til sex ára aldurs.

Vísindamenn komust svo að því að börn sem fengu sýklalyf þegar þau voru smábörn voru helmingi líklegri til þess að greinast með asma. Vísindamenn segja þörf á frekari rannsóknum áður en óléttum mæðrum eða smábörnum er gefið sýklalyf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×