Viðskipti innlent

Spáir nær óbreyttri verðbólgu í desember

Greining Arion banka spáir því að ársverðbólgan í desember verði nær óbreytt frá þessum mánuði eða 5,1%. Verðbólgan mældist 5,2% í nóvember.

Í Markaðspunktum greiningarinnar segir að búast megi við heldur tíðindalitlum desember en ýmis teikn séu á lofti um breytingar á verðbólgunni á næstu mánuðum. Þannig reiknar greiningin með að verðbólgan í janúar muni hækka í 5,6% en fari síðan lækkandi á næstu mánuðum þar á eftir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×