Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni 6. febrúar 2011 11:32 Robert Kubica ekur með Lotus Renault. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira