Þriggja manna fjölskylda býr í þessu glæsilega 500m² húsi í Vín í Austurriki sem skoða má í myndasafninu.
Um er að ræða fjögurra hæða heimili. Jarðhæð og þrjár hæðir, þar sem garðurinn er beint framhald af stofu og eldhúsi hússins. Takið eftir teppinu í stofunni sem er eins og grasið fyrir utan.
Speisað vinnuspeis.
Ekki slæmt strandhús í Perú þar sem útsýnið spillir aldeilis ekki fyrir stemningunni í svefnherberginu.
500m² stofa
