Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði