Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. apríl 2011 17:30 Sýnir Tiger Woods sinn fyrri styrk á Masters? Nordic Photos/Getty Images Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. Woods var fyrir helgina efstur hjá flestum veðbönkum hvað varðar sigur í Masters mótinu en nú hefur Phil Mickelson tekið efsta sætið hjá veðbönkum. Woods, sem er einn sigursælasta kylfingur allra tíma, hefur verið eins og skugginn af sjálfum sér eftir að upp komst stórfellt framhjáhald hans fyrir einu og hálfu ári. Besti árangur Woods í ár er 10. sætið á Cadillac Championship mótinu á Heimsmótaröðinni um miðjan síðasta mánuð. Woods hefur fjórum sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Masters mótinu og vonast til að bæta þeim fimmta við um næstu helgi. Alls hefur Woods unnið 14 risamót á ferlinum og stefnir að því að bæta met Jack Nicklaus sem vann alls 18 risamót á mögnuðum golfferli. Allir fjórir keppnisdagarnir frá Masters mótinu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér má sjá stuðull SkyBet fyrir Masters mótið: Phil Mickelson 13/2 Tiger Woods 10/1 Lee Westwood 14/1 Nick Watney 16/1 Martin Kaymer 18/1 Luke Donald 22/1 Justin Rose 25/1 Dustin Johnson 28/1 Rory McIlroy 28/1 Hunter Mahan 30/1 Padraig Harrington 33/1 Matt Kuchar 33/1 Paul Casey 33/1 Bubba Watson 33/1 Graeme Mcdowell 35/1 Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. Woods var fyrir helgina efstur hjá flestum veðbönkum hvað varðar sigur í Masters mótinu en nú hefur Phil Mickelson tekið efsta sætið hjá veðbönkum. Woods, sem er einn sigursælasta kylfingur allra tíma, hefur verið eins og skugginn af sjálfum sér eftir að upp komst stórfellt framhjáhald hans fyrir einu og hálfu ári. Besti árangur Woods í ár er 10. sætið á Cadillac Championship mótinu á Heimsmótaröðinni um miðjan síðasta mánuð. Woods hefur fjórum sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Masters mótinu og vonast til að bæta þeim fimmta við um næstu helgi. Alls hefur Woods unnið 14 risamót á ferlinum og stefnir að því að bæta met Jack Nicklaus sem vann alls 18 risamót á mögnuðum golfferli. Allir fjórir keppnisdagarnir frá Masters mótinu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér má sjá stuðull SkyBet fyrir Masters mótið: Phil Mickelson 13/2 Tiger Woods 10/1 Lee Westwood 14/1 Nick Watney 16/1 Martin Kaymer 18/1 Luke Donald 22/1 Justin Rose 25/1 Dustin Johnson 28/1 Rory McIlroy 28/1 Hunter Mahan 30/1 Padraig Harrington 33/1 Matt Kuchar 33/1 Paul Casey 33/1 Bubba Watson 33/1 Graeme Mcdowell 35/1
Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti