Jón Baldvin í Litháen: 20 ára sjálfstæðisafmæli 13. janúar 2011 12:29 Jón Baldvin er í miklum metum í Litháen Mynd: Stefán Karlsson Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra ávarpaði litháenska þingið í dag, í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Jón Baldvin nýtur mikillar virðingar í Eystrasaltsríkjunum en fyrir frumkvæði hans varð Ísland fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði ríkjanna hinn 25. ágúst 1991. Í Fréttablaðinu í dag lýsir Jón Baldvin aðdraganda þessa. Tilraun var gerð til valdaráns í Sovétríkjunum dagana 19. - 21 ágúst 1991, þegar meðlimir í stjórnmálanefnd sovéska Kommúnistaflokksins og herforingjar einangruðu Mikahil Gorbatsjov sovétleiðtoga í sumarhúsi hans. Hinn 22. ágúst var Jón Baldvin staddur á NATO fundi og hvatti þar til þess að NATO ríkin viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna en því var mætti með fálæti. Þremur dögum síðar voru utanríkisráðherrar Eistlands, Lettlands og Litháen komnir til Íslands til að vera viðstaddir athöfn í Hofða þar sem Ísland viðurkenndi sjálfstæði ríkjanna, fyrsta allra ríkja í heiminum. Í dag er þess minnst í Vilnius höfuðborg Litháens að 20 ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði og er Jón Baldvin heiðursgestur landsins að því tilefni. Hann ávarpaði litháenska þingið í morgun. Jón Baldvin var eini utanríkisráðherra vestræns ríkis sem svaraði kalli Litháa þegar sovéski herinn reyndi að kæfa sjálfstæðisbaráttuna með valdi í janúar 1991; mætti á staðinn og varð vitni að atburðarrásinni. Jón Baldvin er því hafður í miklum metum í landinu og honum til heiðurs hefur torg í höfuðborginni Vilnius til dæmis verið nefnt Íslandstorg. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra ávarpaði litháenska þingið í dag, í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Jón Baldvin nýtur mikillar virðingar í Eystrasaltsríkjunum en fyrir frumkvæði hans varð Ísland fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði ríkjanna hinn 25. ágúst 1991. Í Fréttablaðinu í dag lýsir Jón Baldvin aðdraganda þessa. Tilraun var gerð til valdaráns í Sovétríkjunum dagana 19. - 21 ágúst 1991, þegar meðlimir í stjórnmálanefnd sovéska Kommúnistaflokksins og herforingjar einangruðu Mikahil Gorbatsjov sovétleiðtoga í sumarhúsi hans. Hinn 22. ágúst var Jón Baldvin staddur á NATO fundi og hvatti þar til þess að NATO ríkin viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna en því var mætti með fálæti. Þremur dögum síðar voru utanríkisráðherrar Eistlands, Lettlands og Litháen komnir til Íslands til að vera viðstaddir athöfn í Hofða þar sem Ísland viðurkenndi sjálfstæði ríkjanna, fyrsta allra ríkja í heiminum. Í dag er þess minnst í Vilnius höfuðborg Litháens að 20 ár eru liðin frá því landið hlaut sjálfstæði og er Jón Baldvin heiðursgestur landsins að því tilefni. Hann ávarpaði litháenska þingið í morgun. Jón Baldvin var eini utanríkisráðherra vestræns ríkis sem svaraði kalli Litháa þegar sovéski herinn reyndi að kæfa sjálfstæðisbaráttuna með valdi í janúar 1991; mætti á staðinn og varð vitni að atburðarrásinni. Jón Baldvin er því hafður í miklum metum í landinu og honum til heiðurs hefur torg í höfuðborginni Vilnius til dæmis verið nefnt Íslandstorg.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira