Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2011 22:39 Jóhann Berg Guðmunsson er í liðinu af því að A-landsliðið er ekki að spila á sama tíma. Mynd/Anton Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. Leikmennirnir sem hafa ekki leikið 21 árs landsleik áður eru Árni Snær Ólafsson markvörður úr ÍA, Hlynur Atli Magnússon, varnarmaður úr Fram, Guðmundur Þórarinsson, miðjumaður úr ÍBV og Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður úr Selfoss. Þetta er fjórði leikur Íslands í riðlinum til þessa og hefur Ísland 3 stig eftir þessa leiki. Allir leikirnir hingað til hafa farið fram á heimavelli hjá íslenska liðinu, sigur gegn Belgíu en tap gegn Noregi og nú síðast Englandi. Gestgjafarnir hafa byrjað riðilinn ákaflega vel og státa af fullu húsi, níu stig eftir þrjá leiki.Landsliðshópurinn:Markmenn Arnar Darri Pétursson, Sönderjysk E Ásgeir Þór Magnússon, Valur Árni Snær Ólafsson, ÍAVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson, VFL Bochum Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik Kristinn Jónsson, Breiðablik Jóhann Laxdal, Stjarnan Eiður Aron Sigurbjörnsson, Örebro Dofri Snorrason, KR Hlynur Atli Magnússon, FramMiðjumenn Jóhann Berg Guðmunsson, AZ Alkmaar Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már S Sigurjónsson, Valur Guðmundur Þórarinsson, ÍBVSóknarmenn Kristinn Steindórsson, Breiðablik Aron Jóhannsson, AGF Jón Daði Böðvarsson, Selfoss Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. Leikmennirnir sem hafa ekki leikið 21 árs landsleik áður eru Árni Snær Ólafsson markvörður úr ÍA, Hlynur Atli Magnússon, varnarmaður úr Fram, Guðmundur Þórarinsson, miðjumaður úr ÍBV og Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður úr Selfoss. Þetta er fjórði leikur Íslands í riðlinum til þessa og hefur Ísland 3 stig eftir þessa leiki. Allir leikirnir hingað til hafa farið fram á heimavelli hjá íslenska liðinu, sigur gegn Belgíu en tap gegn Noregi og nú síðast Englandi. Gestgjafarnir hafa byrjað riðilinn ákaflega vel og státa af fullu húsi, níu stig eftir þrjá leiki.Landsliðshópurinn:Markmenn Arnar Darri Pétursson, Sönderjysk E Ásgeir Þór Magnússon, Valur Árni Snær Ólafsson, ÍAVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson, VFL Bochum Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik Kristinn Jónsson, Breiðablik Jóhann Laxdal, Stjarnan Eiður Aron Sigurbjörnsson, Örebro Dofri Snorrason, KR Hlynur Atli Magnússon, FramMiðjumenn Jóhann Berg Guðmunsson, AZ Alkmaar Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már S Sigurjónsson, Valur Guðmundur Þórarinsson, ÍBVSóknarmenn Kristinn Steindórsson, Breiðablik Aron Jóhannsson, AGF Jón Daði Böðvarsson, Selfoss
Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira